Vallarstjóranum kennt um tap í lykilleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2023 13:00 Það hefur verið mjög kalt í Noregu síðustu daga og það er að gera vallarstjórum erfitt fyrir nú þegar liðin eru að keppa um laus sæti í efstu deild. Getty Það eru ekki aðeins krefjandi aðstæður í Laugardalnum þegar kemur að því að halda fótboltavöllum spilhæfum inn í veturinn. Úrslitakeppnin í norska fótboltanum hófst um helgina en þar er verið að keppa um laust sæti í efstu deild. Fyrsti leikurinn fór þó aldrei fram vegna slæmra vallaraðstæðna. Start átti þá að fá Bryne í heimsókn en leikurinn komst í heimsfréttirnar í síðustu viku eftir að Erling Haaland, framherji Manchester City, bauðst til að borga ferðakostnaðinn fyrir stuðningsmenn æskufélagsins síns Bryne. Bryne-leder til VG: Bryne tilkjent seier etter Start-tabbe https://t.co/XGdnkLZfSw— VG Sporten (@vgsporten) November 26, 2023 Þegar á hólminn var komið á laugardaginn þá var ekki hægt að spila á vellinum í Start og leiknum því aflýst. Norska knattspyrnusambandið ákvað síðan að ábyrgðin lægi hjá Start og dæmdi því Bryne sigurinn. Ástæðan er að vallarstjórinn hjá Start gerði ekki nauðsynlegar ráðstafanir til að hafa völlinn í leikhæfu ástandi. Það eru vissulega erfiðar vetraraðstæður í Noregi en tapið skrifast samt á vallarstjórann. Næst á dagskrá hjá Bryne liðinu er leikur í undanúrslitunum á móti Kristiansund en leikurinn á að fara á heimavelli Kristiansund. Vegna kuldans í Noregi og vandamála með upphitun vallarins í Kristiansund þá lítur út fyrir að leikurinn verði færður til Ålesund. Lokaákvörðun verður tekin í kvöld. Vallarstjórinn í Kristiansund hefur verið að reyna að salta völlinn en þótt að hitakerfi sé undir vellinum þá er það eitthvað bilað á hluta vallarins. Tidens Krav: Kristiansund kjemper mot kulden kvalifiseringskamp til Eliteserien kan bli flyttet https://t.co/QmHDssm1eg— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) November 27, 2023 Norski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
Úrslitakeppnin í norska fótboltanum hófst um helgina en þar er verið að keppa um laust sæti í efstu deild. Fyrsti leikurinn fór þó aldrei fram vegna slæmra vallaraðstæðna. Start átti þá að fá Bryne í heimsókn en leikurinn komst í heimsfréttirnar í síðustu viku eftir að Erling Haaland, framherji Manchester City, bauðst til að borga ferðakostnaðinn fyrir stuðningsmenn æskufélagsins síns Bryne. Bryne-leder til VG: Bryne tilkjent seier etter Start-tabbe https://t.co/XGdnkLZfSw— VG Sporten (@vgsporten) November 26, 2023 Þegar á hólminn var komið á laugardaginn þá var ekki hægt að spila á vellinum í Start og leiknum því aflýst. Norska knattspyrnusambandið ákvað síðan að ábyrgðin lægi hjá Start og dæmdi því Bryne sigurinn. Ástæðan er að vallarstjórinn hjá Start gerði ekki nauðsynlegar ráðstafanir til að hafa völlinn í leikhæfu ástandi. Það eru vissulega erfiðar vetraraðstæður í Noregi en tapið skrifast samt á vallarstjórann. Næst á dagskrá hjá Bryne liðinu er leikur í undanúrslitunum á móti Kristiansund en leikurinn á að fara á heimavelli Kristiansund. Vegna kuldans í Noregi og vandamála með upphitun vallarins í Kristiansund þá lítur út fyrir að leikurinn verði færður til Ålesund. Lokaákvörðun verður tekin í kvöld. Vallarstjórinn í Kristiansund hefur verið að reyna að salta völlinn en þótt að hitakerfi sé undir vellinum þá er það eitthvað bilað á hluta vallarins. Tidens Krav: Kristiansund kjemper mot kulden kvalifiseringskamp til Eliteserien kan bli flyttet https://t.co/QmHDssm1eg— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) November 27, 2023
Norski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira