Henry Kissinger er látinn Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 30. nóvember 2023 06:49 Kissinger var afar umdeildur. AP/Richard Drew Henry Kissinger, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og einn valdamesti embættismaður í bandarískri sögu er látinn, hundrað ára að aldri. Ráðgjafafyrirtæki Kissingers tilkynnti um þetta í nótt en hann lést á heimili sínu í Connecticut. Kissinger var gyðingur af þýskum ættum sem flúði nasismann til Bandaríkjanna árið 1938. Hann gekk í herinn og varð síðan virtur fræðimaður á sviði alþjóðastjórnmála. Árið 1969 fékk Richard Nixon forseti hann til að vera sinn helsta ráðgjafa á sviði utanríkismála og 1973 gerði Nixon hann að utanríkisráðherra. Síðar vann hann einnig fyrir Gerald Ford í Hvíta húsinu og var síðan óformlegur ráðgjafi margra forseta á einum eða öðrum tíma. Með Nixon í Hvíta húsinu.AP Á tímum kalda stríðsins hafði Kissinger gríðarleg áhrif þegar kom að afstöðu Bandaríkjanna til ýmissa mála og er honum meðal annars þakkað að samskipti Bandaríkjanna við Kína og Sovétríkin skánuðu til muna frá því sem var á fyrstu árunum eftir seinni heimstyrjöld. Hann var þó einnig harðlega gagnrýndur fyrir afstöðu sína í mörgum málum og sakaður meðal annars um að hafa átt þátt í valdaráni herforingjanna í Síle á sínum tíma, fyrir vandræðin sem Bandaríkjamenn komu sér út í í Víetnam og ekki síst sprengjuárásirnar á Kambódíu. Síðar samdi hann um brotthvarf Bandaríkjahers frá Víetnam of fékk fyrir það friðarverðlaun Nóbels. Forsíður fréttaveita í nú í morgunsárið sýna vel hversu umdeildur hann var; Rolling Stone tímaritið kallar hann stríðsglæpamann sem sé loksins dáinn en Washington Post lýsa honum sem manninum sem hafi mótað heiminn. Með Clinton árið 1995.AP/J. Scott Applewhite Andlát Bandaríkin Kalda stríðið Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fleiri fréttir Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Sjá meira
Kissinger var gyðingur af þýskum ættum sem flúði nasismann til Bandaríkjanna árið 1938. Hann gekk í herinn og varð síðan virtur fræðimaður á sviði alþjóðastjórnmála. Árið 1969 fékk Richard Nixon forseti hann til að vera sinn helsta ráðgjafa á sviði utanríkismála og 1973 gerði Nixon hann að utanríkisráðherra. Síðar vann hann einnig fyrir Gerald Ford í Hvíta húsinu og var síðan óformlegur ráðgjafi margra forseta á einum eða öðrum tíma. Með Nixon í Hvíta húsinu.AP Á tímum kalda stríðsins hafði Kissinger gríðarleg áhrif þegar kom að afstöðu Bandaríkjanna til ýmissa mála og er honum meðal annars þakkað að samskipti Bandaríkjanna við Kína og Sovétríkin skánuðu til muna frá því sem var á fyrstu árunum eftir seinni heimstyrjöld. Hann var þó einnig harðlega gagnrýndur fyrir afstöðu sína í mörgum málum og sakaður meðal annars um að hafa átt þátt í valdaráni herforingjanna í Síle á sínum tíma, fyrir vandræðin sem Bandaríkjamenn komu sér út í í Víetnam og ekki síst sprengjuárásirnar á Kambódíu. Síðar samdi hann um brotthvarf Bandaríkjahers frá Víetnam of fékk fyrir það friðarverðlaun Nóbels. Forsíður fréttaveita í nú í morgunsárið sýna vel hversu umdeildur hann var; Rolling Stone tímaritið kallar hann stríðsglæpamann sem sé loksins dáinn en Washington Post lýsa honum sem manninum sem hafi mótað heiminn. Með Clinton árið 1995.AP/J. Scott Applewhite
Andlát Bandaríkin Kalda stríðið Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fleiri fréttir Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Sjá meira