„Núna er komið að alvörunni“ Valur Páll Eiríksson skrifar 30. nóvember 2023 11:01 Sunna Jónsdóttir er fyrirliði íslenska liðsins. Vísir/Diego Landsliðsfyrirliðinn Sunna Jónsdóttir er klár í slaginn fyrir leik Íslands við Slóveníu á HM kvenna í handbolta í dag. Hún naut góðs af hvíld gegn Angóla á sunnudaginn var. Sunna kann vel við sig í Noregi eftir að hafa búið þar um hríð fyrir nokkrum árum. „Ég bjó í Noregi og er með mikla Noregsnostalgíu. Þetta er bara ótrúlega ljúft og gott,“ segir Sunna. Eitthvað af norskunni sitji þá eftir. „Maður reynir alltaf.“ Klippa: Maður var náttúrulega algjör kjúlli Mikil spenna Stemningin sé góð í hópnum. Spennan sé eðlilega afar mikil fyrir fyrsta leiknum á stórmóti í yfir áratug. „Stemningin er ótrúlega góð. Þetta er flottur og vel samstilltur hópur. Við finnum eftir að við komum hingað til Stafangurs að þetta er smá breytt. Það er mikill spenningur en samt smá ró,“ „Við erum mjög spenntar og ég finn á hópnum að okkur langar þetta ótrúlega mikið. Við ætlum okkur hluti. Þetta æfingamót gerði okkur gott og losaði um smá skrekk þar. Núna er komið að alvörunni,“ segir Sunna. Sunna var hvíld í leiknum við Angóla á æfingamótinu á sunnudaginn var en kveðst ekki vera að glíma við nein meiðsli og er klár í slaginn. „Ég er orðin aðeins ein af þeim eldri og ég fékk smá hvíld. Þær sem komu inn stóðu sig ótrúlega vel og ég er bara klár í alla leiki,“ segir Sunna. „Algjör kjúlli síðast“ Sunna er ein tveggja í hópnum, ásamt herbergisfélaga sínum Þóreyju Rósu Stefánsdóttur, sem áður hefur farið á stórmót. Hún segir stöðu sína vera aðeins öðruvísi en þá. „Maður var náttúrulega algjör kjúlli síðast og engin pressa á manni. Við tvær sem höfum farið, við vissum svo sem alveg hvað við værum að fara út í. Þetta er miklu stærra svið, með fjölmiðla og allt miklu meira um sig. Við vorum meðvitaðar um það, þetta er erfitt en líka skemmtilegt,“ segir Sunna. Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 17:00 og verður lýst beint á Vísi. Allar helstu fregnir af landsliðinu má einnig finna á sportvefnum eftir því sem þær berast. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir „Hugrakkar, ákveðnar og keyrum vel á þær“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, er spenntur fyrir komandi leik við Slóveníu - hans fyrsta með liðið á stórmóti. Erfitt sé hins vegar að rýna í slóvenska liðið. 29. nóvember 2023 23:30 „Örugglega erfiðara fyrir mig en hann“ Þær eru nokkrar mæðurnar í landsliðshópi Íslands sem hefur keppni á HM í handbolta á morgun. Þær segja erfitt að vera í burtu frá börnunum en búa að sterku baklandi. 29. nóvember 2023 20:00 Dómaramútur og skrautsendingar í harðri jólakeppni Herbergisfélagarnir Sunna Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir ætla sér sigur í jólaskreytingakeppni milli landsliðskvenna í handbolta í kvöld. Slegið var til keppninnar milli herbergja til að létta á stressi kvöldið fyrir fyrsta leik á HM. 29. nóvember 2023 17:01 Bitist um tónlistina: „Hún byrjaði að spila kántrí!“ Skiptar skoðanir eru um tónlist innan íslenska landsliðsins sem hefur keppni á HM á fimmtudaginn kemur. Herbergisfélagarnir Sandra Erlingsdóttir og Andrea Jacobsen segja hvora aðra vera með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. 29. nóvember 2023 09:00 PlayStation eða fyrirtækisrekstur? Það er misjafnt hvað landsliðskonur kvenna í handbolta gera til að stytta sér stundir á meðan þær eiga dauðan tíma milli æfinga og funda í aðdraganda heimsmeistaramótsins sem hefst með leik við Slóveníu á fimmtudag. 28. nóvember 2023 23:31 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
Sunna kann vel við sig í Noregi eftir að hafa búið þar um hríð fyrir nokkrum árum. „Ég bjó í Noregi og er með mikla Noregsnostalgíu. Þetta er bara ótrúlega ljúft og gott,“ segir Sunna. Eitthvað af norskunni sitji þá eftir. „Maður reynir alltaf.“ Klippa: Maður var náttúrulega algjör kjúlli Mikil spenna Stemningin sé góð í hópnum. Spennan sé eðlilega afar mikil fyrir fyrsta leiknum á stórmóti í yfir áratug. „Stemningin er ótrúlega góð. Þetta er flottur og vel samstilltur hópur. Við finnum eftir að við komum hingað til Stafangurs að þetta er smá breytt. Það er mikill spenningur en samt smá ró,“ „Við erum mjög spenntar og ég finn á hópnum að okkur langar þetta ótrúlega mikið. Við ætlum okkur hluti. Þetta æfingamót gerði okkur gott og losaði um smá skrekk þar. Núna er komið að alvörunni,“ segir Sunna. Sunna var hvíld í leiknum við Angóla á æfingamótinu á sunnudaginn var en kveðst ekki vera að glíma við nein meiðsli og er klár í slaginn. „Ég er orðin aðeins ein af þeim eldri og ég fékk smá hvíld. Þær sem komu inn stóðu sig ótrúlega vel og ég er bara klár í alla leiki,“ segir Sunna. „Algjör kjúlli síðast“ Sunna er ein tveggja í hópnum, ásamt herbergisfélaga sínum Þóreyju Rósu Stefánsdóttur, sem áður hefur farið á stórmót. Hún segir stöðu sína vera aðeins öðruvísi en þá. „Maður var náttúrulega algjör kjúlli síðast og engin pressa á manni. Við tvær sem höfum farið, við vissum svo sem alveg hvað við værum að fara út í. Þetta er miklu stærra svið, með fjölmiðla og allt miklu meira um sig. Við vorum meðvitaðar um það, þetta er erfitt en líka skemmtilegt,“ segir Sunna. Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 17:00 og verður lýst beint á Vísi. Allar helstu fregnir af landsliðinu má einnig finna á sportvefnum eftir því sem þær berast.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir „Hugrakkar, ákveðnar og keyrum vel á þær“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, er spenntur fyrir komandi leik við Slóveníu - hans fyrsta með liðið á stórmóti. Erfitt sé hins vegar að rýna í slóvenska liðið. 29. nóvember 2023 23:30 „Örugglega erfiðara fyrir mig en hann“ Þær eru nokkrar mæðurnar í landsliðshópi Íslands sem hefur keppni á HM í handbolta á morgun. Þær segja erfitt að vera í burtu frá börnunum en búa að sterku baklandi. 29. nóvember 2023 20:00 Dómaramútur og skrautsendingar í harðri jólakeppni Herbergisfélagarnir Sunna Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir ætla sér sigur í jólaskreytingakeppni milli landsliðskvenna í handbolta í kvöld. Slegið var til keppninnar milli herbergja til að létta á stressi kvöldið fyrir fyrsta leik á HM. 29. nóvember 2023 17:01 Bitist um tónlistina: „Hún byrjaði að spila kántrí!“ Skiptar skoðanir eru um tónlist innan íslenska landsliðsins sem hefur keppni á HM á fimmtudaginn kemur. Herbergisfélagarnir Sandra Erlingsdóttir og Andrea Jacobsen segja hvora aðra vera með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. 29. nóvember 2023 09:00 PlayStation eða fyrirtækisrekstur? Það er misjafnt hvað landsliðskonur kvenna í handbolta gera til að stytta sér stundir á meðan þær eiga dauðan tíma milli æfinga og funda í aðdraganda heimsmeistaramótsins sem hefst með leik við Slóveníu á fimmtudag. 28. nóvember 2023 23:31 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
„Hugrakkar, ákveðnar og keyrum vel á þær“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, er spenntur fyrir komandi leik við Slóveníu - hans fyrsta með liðið á stórmóti. Erfitt sé hins vegar að rýna í slóvenska liðið. 29. nóvember 2023 23:30
„Örugglega erfiðara fyrir mig en hann“ Þær eru nokkrar mæðurnar í landsliðshópi Íslands sem hefur keppni á HM í handbolta á morgun. Þær segja erfitt að vera í burtu frá börnunum en búa að sterku baklandi. 29. nóvember 2023 20:00
Dómaramútur og skrautsendingar í harðri jólakeppni Herbergisfélagarnir Sunna Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir ætla sér sigur í jólaskreytingakeppni milli landsliðskvenna í handbolta í kvöld. Slegið var til keppninnar milli herbergja til að létta á stressi kvöldið fyrir fyrsta leik á HM. 29. nóvember 2023 17:01
Bitist um tónlistina: „Hún byrjaði að spila kántrí!“ Skiptar skoðanir eru um tónlist innan íslenska landsliðsins sem hefur keppni á HM á fimmtudaginn kemur. Herbergisfélagarnir Sandra Erlingsdóttir og Andrea Jacobsen segja hvora aðra vera með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. 29. nóvember 2023 09:00
PlayStation eða fyrirtækisrekstur? Það er misjafnt hvað landsliðskonur kvenna í handbolta gera til að stytta sér stundir á meðan þær eiga dauðan tíma milli æfinga og funda í aðdraganda heimsmeistaramótsins sem hefst með leik við Slóveníu á fimmtudag. 28. nóvember 2023 23:31
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti