Handtökuskipun gefin út á hendur NFL-stjörnunnar Von Miller Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. desember 2023 07:01 Lögrelan leitar að Von Miller. Dylan Buell/Getty Images Vonnie B‘VSean Miller, betur þekktur sem Von Miller, er 34 ára gamall leikmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni. Hann á að baki tvo meistaratitla í NFL og var valinn verðmætasti leikmaður Ofurskálarinnar árið 2016. Hann gæti nú átt yfir höfði sér fangelsisvist. Lögreglan í Dallas hefur gefið út handtökuskipun á hendur Von Miller fyrir að ganga í skrokk á óléttri kærustu sinni. Þessu greindu ýmsir fréttamiðlar frá á fimmtudag. Þar kom fram að lögreglan hefði verið kölluð til vegna „gríðarlegra óláta“ á heimili leikmannsins. Von Miller's longtime girlfriend, who is pregnant, accused him of assaulting her Wednesday while at their home in Dallas, per @wfaaAn arrest warrant has been issued on a charge of assaulting a pregnant personMore here: https://t.co/X6WpGG3aqs pic.twitter.com/LePpHllSEL— Bleacher Report (@BleacherReport) November 30, 2023 Lögreglan telur að Von Miller hafi ráðist á fórnarlambið eftir rifrildi þeirra á milli. Hann var hvergi sjáanlegur þegar lögregluna bar að garði. Fórnarlambið fór á spítala með smávægilega áverka og í kjölfarið var handtökuskipun gefin út á hendur Von Miller fyrir að ráðast á ólétta konu. Í yfirlýsingu Bills segist félagið vita af atvikinu og það sé að safna upplýsingum. Þá mun það ekki tjá sig frekar að svo stöddu. NFL Heimilisofbeldi Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sjá meira
Lögreglan í Dallas hefur gefið út handtökuskipun á hendur Von Miller fyrir að ganga í skrokk á óléttri kærustu sinni. Þessu greindu ýmsir fréttamiðlar frá á fimmtudag. Þar kom fram að lögreglan hefði verið kölluð til vegna „gríðarlegra óláta“ á heimili leikmannsins. Von Miller's longtime girlfriend, who is pregnant, accused him of assaulting her Wednesday while at their home in Dallas, per @wfaaAn arrest warrant has been issued on a charge of assaulting a pregnant personMore here: https://t.co/X6WpGG3aqs pic.twitter.com/LePpHllSEL— Bleacher Report (@BleacherReport) November 30, 2023 Lögreglan telur að Von Miller hafi ráðist á fórnarlambið eftir rifrildi þeirra á milli. Hann var hvergi sjáanlegur þegar lögregluna bar að garði. Fórnarlambið fór á spítala með smávægilega áverka og í kjölfarið var handtökuskipun gefin út á hendur Von Miller fyrir að ráðast á ólétta konu. Í yfirlýsingu Bills segist félagið vita af atvikinu og það sé að safna upplýsingum. Þá mun það ekki tjá sig frekar að svo stöddu.
NFL Heimilisofbeldi Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sjá meira