UEFA skoðar að stofna Evrópudeild kvenna Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. desember 2023 08:00 Aleksander Ceferin, forseti UEFA, íhugar að koma Evrópudeild kvenna á laggirnar. EPA-EFE/JEAN-CHRISTOPHE BOTT UEFA íhugar sterklega að setja á fót Evrópudeild kvenna til hliðar við Meistaradeildina. Málið verður rætt á fundi framkvæmdastjórnar UEFA auk breytinga á núverandi fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar. Heimildamaður Telegraph greinir frá því að á fundi framkvæmdastjórnar í dag verði það rætt að stigskipta Evrópukeppnum kvenna líkt og hefur þekkst í karlaboltanum síðan árið 1971. Karlamegin er keppnin reyndar þrískipt, með Sambandsdeild að auki, en tvískipting er talið eðlilegt fyrsta skref. Exclusive: A European second-tier competition for women’s clubs from 2025 is now ‘closer than ever’✍️ @TomJGarry#TelegraphWomensSport | #UWEL— Telegraph Women’s Sport (@WomensSport) December 1, 2023 Breytingin tæki þó ekki gildi, ef hún verður samþykkt, fyrr en tímabilið 2025–26. Sömu heimildir herma að UEFA vilji ekki kalla keppnina Evrópudeildina, líkt og hún er kölluð karlamegin, og ólíklegt þykir að fyrirkomulag hennar myndi líkjast því sem þekkist úr karlaboltanum en engar frekari upplýsingar liggja fyrir. Spennandi verður að fylgjast með framþróun þessa máls og ljóst er að þetta gæti reynst gæfuspor fyrir íslensk félög. Til dæmis má nefna að Valur tapaði einvígi sínu gegn St. Pölten um sæti í Meistaradeildinni á þessu tímabili og hefði því væntanlega farið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar, væri hún til. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Leik lokið: Vestri - Valur 0-2 | Valsarar halda áfram góðu gengi Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Sjá meira
Heimildamaður Telegraph greinir frá því að á fundi framkvæmdastjórnar í dag verði það rætt að stigskipta Evrópukeppnum kvenna líkt og hefur þekkst í karlaboltanum síðan árið 1971. Karlamegin er keppnin reyndar þrískipt, með Sambandsdeild að auki, en tvískipting er talið eðlilegt fyrsta skref. Exclusive: A European second-tier competition for women’s clubs from 2025 is now ‘closer than ever’✍️ @TomJGarry#TelegraphWomensSport | #UWEL— Telegraph Women’s Sport (@WomensSport) December 1, 2023 Breytingin tæki þó ekki gildi, ef hún verður samþykkt, fyrr en tímabilið 2025–26. Sömu heimildir herma að UEFA vilji ekki kalla keppnina Evrópudeildina, líkt og hún er kölluð karlamegin, og ólíklegt þykir að fyrirkomulag hennar myndi líkjast því sem þekkist úr karlaboltanum en engar frekari upplýsingar liggja fyrir. Spennandi verður að fylgjast með framþróun þessa máls og ljóst er að þetta gæti reynst gæfuspor fyrir íslensk félög. Til dæmis má nefna að Valur tapaði einvígi sínu gegn St. Pölten um sæti í Meistaradeildinni á þessu tímabili og hefði því væntanlega farið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar, væri hún til.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Leik lokið: Vestri - Valur 0-2 | Valsarar halda áfram góðu gengi Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Sjá meira