UEFA skoðar að stofna Evrópudeild kvenna Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. desember 2023 08:00 Aleksander Ceferin, forseti UEFA, íhugar að koma Evrópudeild kvenna á laggirnar. EPA-EFE/JEAN-CHRISTOPHE BOTT UEFA íhugar sterklega að setja á fót Evrópudeild kvenna til hliðar við Meistaradeildina. Málið verður rætt á fundi framkvæmdastjórnar UEFA auk breytinga á núverandi fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar. Heimildamaður Telegraph greinir frá því að á fundi framkvæmdastjórnar í dag verði það rætt að stigskipta Evrópukeppnum kvenna líkt og hefur þekkst í karlaboltanum síðan árið 1971. Karlamegin er keppnin reyndar þrískipt, með Sambandsdeild að auki, en tvískipting er talið eðlilegt fyrsta skref. Exclusive: A European second-tier competition for women’s clubs from 2025 is now ‘closer than ever’✍️ @TomJGarry#TelegraphWomensSport | #UWEL— Telegraph Women’s Sport (@WomensSport) December 1, 2023 Breytingin tæki þó ekki gildi, ef hún verður samþykkt, fyrr en tímabilið 2025–26. Sömu heimildir herma að UEFA vilji ekki kalla keppnina Evrópudeildina, líkt og hún er kölluð karlamegin, og ólíklegt þykir að fyrirkomulag hennar myndi líkjast því sem þekkist úr karlaboltanum en engar frekari upplýsingar liggja fyrir. Spennandi verður að fylgjast með framþróun þessa máls og ljóst er að þetta gæti reynst gæfuspor fyrir íslensk félög. Til dæmis má nefna að Valur tapaði einvígi sínu gegn St. Pölten um sæti í Meistaradeildinni á þessu tímabili og hefði því væntanlega farið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar, væri hún til. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Heimildamaður Telegraph greinir frá því að á fundi framkvæmdastjórnar í dag verði það rætt að stigskipta Evrópukeppnum kvenna líkt og hefur þekkst í karlaboltanum síðan árið 1971. Karlamegin er keppnin reyndar þrískipt, með Sambandsdeild að auki, en tvískipting er talið eðlilegt fyrsta skref. Exclusive: A European second-tier competition for women’s clubs from 2025 is now ‘closer than ever’✍️ @TomJGarry#TelegraphWomensSport | #UWEL— Telegraph Women’s Sport (@WomensSport) December 1, 2023 Breytingin tæki þó ekki gildi, ef hún verður samþykkt, fyrr en tímabilið 2025–26. Sömu heimildir herma að UEFA vilji ekki kalla keppnina Evrópudeildina, líkt og hún er kölluð karlamegin, og ólíklegt þykir að fyrirkomulag hennar myndi líkjast því sem þekkist úr karlaboltanum en engar frekari upplýsingar liggja fyrir. Spennandi verður að fylgjast með framþróun þessa máls og ljóst er að þetta gæti reynst gæfuspor fyrir íslensk félög. Til dæmis má nefna að Valur tapaði einvígi sínu gegn St. Pölten um sæti í Meistaradeildinni á þessu tímabili og hefði því væntanlega farið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar, væri hún til.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira