Fyrrverandi forseta neitað að fara úr landi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 2. desember 2023 22:31 Petro Porosjenkó fyrrverandi Úkraínuforseta var neitað að fara úr landi. Vísir/AFP Landamæraverðir í Úkraínu neituðu fyrrum forseta landsins Petro Porosjenkó um að fara úr landi í gær vegna þess að hann ætlaði sér að fara á fund Viktors Orbáns Ungverjalandsforseta. Þetta segir SBU, öryggisþjónusta Úkraínu. Porosjenkó var forseti Úkraínu frá 2014 til 2019 og hafði skipulagt fundi með valdamiklu fólki í Evrópu en þurfti að aflýsa þeim vegna þess að honum var ekki hleypt úr landi. Saka Kreml um aðild Öryggisþjónusta Úkraína segir Ungverjalandsforseta reglulega viðra andúkraínsk viðhorf og sakaði Kreml um að hafa stillt fundinum upp sem þætti í „upplýsinga- og sálrænum hernaði gegn Úkraínu.“ Zoltan Kovács, talsmaður ungversku ríkisstjórnarinnar, birti í kjölfarið færslu á samfélagsmiðilinn X, áður Twitter, þar sem hann sagði Ungverjaland ekki hafa neinn áhuga á „innanríkis stjórnmáladeilum Selenskí forseta.“ In response to the statement published on the Security Service of Ukraine @ServiceSsu website:Hungary does not wish to play any part in President @ZelenskyyUa s internal political struggles. News reports such as this and these political purges are yet another indication that — Zoltan Kovacs (@zoltanspox) December 2, 2023 „Slíkar fréttir og slíkar pólitískar hreinsanir er enn annað sem bendir til þess að Úkraína sé ekki tilbúin að ganga í Evrópusambandið,“ bætti hann við. Áður neitað við landamærin Porosjenkó hefur áður verið neitað að yfirgefa landið, meðal annars í maí síðastliðnum þegar hann hugðist fara til Litháen. Eftir að hann fór úr embætti hefur hann sætt rannsóknum fyrir föðurlandssvik og spillingu sem hann heldur fram að hafi verið skipulagðar af arftaka hans og pólitíska erkifjanda Selenskí, núverandi forseta Úkraínu. Úkraína Ungverjaland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Porosjenkó var forseti Úkraínu frá 2014 til 2019 og hafði skipulagt fundi með valdamiklu fólki í Evrópu en þurfti að aflýsa þeim vegna þess að honum var ekki hleypt úr landi. Saka Kreml um aðild Öryggisþjónusta Úkraína segir Ungverjalandsforseta reglulega viðra andúkraínsk viðhorf og sakaði Kreml um að hafa stillt fundinum upp sem þætti í „upplýsinga- og sálrænum hernaði gegn Úkraínu.“ Zoltan Kovács, talsmaður ungversku ríkisstjórnarinnar, birti í kjölfarið færslu á samfélagsmiðilinn X, áður Twitter, þar sem hann sagði Ungverjaland ekki hafa neinn áhuga á „innanríkis stjórnmáladeilum Selenskí forseta.“ In response to the statement published on the Security Service of Ukraine @ServiceSsu website:Hungary does not wish to play any part in President @ZelenskyyUa s internal political struggles. News reports such as this and these political purges are yet another indication that — Zoltan Kovacs (@zoltanspox) December 2, 2023 „Slíkar fréttir og slíkar pólitískar hreinsanir er enn annað sem bendir til þess að Úkraína sé ekki tilbúin að ganga í Evrópusambandið,“ bætti hann við. Áður neitað við landamærin Porosjenkó hefur áður verið neitað að yfirgefa landið, meðal annars í maí síðastliðnum þegar hann hugðist fara til Litháen. Eftir að hann fór úr embætti hefur hann sætt rannsóknum fyrir föðurlandssvik og spillingu sem hann heldur fram að hafi verið skipulagðar af arftaka hans og pólitíska erkifjanda Selenskí, núverandi forseta Úkraínu.
Úkraína Ungverjaland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira