Conor íhugar forsetaframboð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. desember 2023 11:00 Conor McGregor gæti breytt um kúrs í lífinu og hellt sér út í pólitík. getty/Justin Setterfield Conor McGregor hefur gefið í skyn að hann muni bjóða sig fram til forseta Írlands í næstu kosningum. Conor hefur orðið æ pólítískari í skrifum sínum á samfélagsmiðlum að undanförnu og í færslu í gær nefndi hann þrjá mögulega mótherja sína í forsetakosningunum 2025. Ireland, your President. pic.twitter.com/MdLQZzUwiI— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 4, 2023 Þetta eru þeir Gerry Adams, Bertie Aherne og Enda Kenny. Þeir eru allir á áttræðisaldri. Conor tókst samt að hafa aldurinn á þeim öllum rangan í færslu sinni. Hann sagði að Adams væri 78 ára (er 75 ára), Ahern 75 ára (er 72 ára) og Kenny 74 ára (er 72 ára). Potential competition if I run. Gerry, 78. Bertie. 75. Enda, 74. Each with unbreakable ties to their individual parties politics. Regardless of what the public outside of their parties feel. These parties govern themselves vs govern the people. Or me, 35. Young, active, pic.twitter.com/HiLn3jAQ2e— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 4, 2023 Conor tefldi sjálfum sér fram sem andstæðu gamlingjanna og sagði að hann væri ungur, ferskur og fullur af orku. Bardagakappinn var einnig með skoðanakönnun hvern fólk ætlaði að kjósa sem næsta forseta Írlands. Hann hefur fengið næstum því níutíu prósent atkvæða. Who gets your vote for President as it stands today?— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 4, 2023 Michael D. Higgins hefur verið forseti Írlands frá 2011. Hann er 82 ára. MMA Írland Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Conor hefur orðið æ pólítískari í skrifum sínum á samfélagsmiðlum að undanförnu og í færslu í gær nefndi hann þrjá mögulega mótherja sína í forsetakosningunum 2025. Ireland, your President. pic.twitter.com/MdLQZzUwiI— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 4, 2023 Þetta eru þeir Gerry Adams, Bertie Aherne og Enda Kenny. Þeir eru allir á áttræðisaldri. Conor tókst samt að hafa aldurinn á þeim öllum rangan í færslu sinni. Hann sagði að Adams væri 78 ára (er 75 ára), Ahern 75 ára (er 72 ára) og Kenny 74 ára (er 72 ára). Potential competition if I run. Gerry, 78. Bertie. 75. Enda, 74. Each with unbreakable ties to their individual parties politics. Regardless of what the public outside of their parties feel. These parties govern themselves vs govern the people. Or me, 35. Young, active, pic.twitter.com/HiLn3jAQ2e— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 4, 2023 Conor tefldi sjálfum sér fram sem andstæðu gamlingjanna og sagði að hann væri ungur, ferskur og fullur af orku. Bardagakappinn var einnig með skoðanakönnun hvern fólk ætlaði að kjósa sem næsta forseta Írlands. Hann hefur fengið næstum því níutíu prósent atkvæða. Who gets your vote for President as it stands today?— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 4, 2023 Michael D. Higgins hefur verið forseti Írlands frá 2011. Hann er 82 ára.
MMA Írland Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira