Vill mæta öðrum þungavigtarboxara eftir að hafa slegið Fury niður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. desember 2023 16:31 Mikill vill meira. Francis Ngannou stefnir á að berjast við Deontay Wilder. getty/Cooper Neill Francis Ngannou er fullur sjálfstrausts eftir að hafa slegið Tyson Fury niður í bardaga þeirra og vill núna að berjast við annan þekktan þungavigtarboxara. Fyrrverandi UFC-meistarinn Ngannou mætti Fury í boxbardaga í Ríad í Sádi-Arabíu í lok október. Ngannou sló Fury niður en þeim síðarnefnda var samt dæmdur umdeildur sigur. Ngannou vill núna mæta öðrum þungavigtarboxara í fremstu röð, Deontay Wilder, í bardaga með blönduðum reglum. Viðræður hafa staðið yfir milli aðila í dágóðan tíma og bardaginn gæti því orðið að veruleika fyrr en síðar. Wilder ku líka vilja spreyta sig í blönduðum bardagalistum. Wilder hefur ekki barist síðan hann sigraði Robert Helenius í október í fyrra. Næsti bardagi hans er gegn Joseph Parker á Þorláksmessu. Sama kvöld mætast Anthony Joshua og Otto Wallin í öðrum risastórum þungavigtarbardaga. Ngannou, sem yfirgaf UFC fyrr á þessu ári, vann sautján af tuttugu bardögum sínum meðan hann var á mála hjá samtökunum. MMA Box Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Sjá meira
Fyrrverandi UFC-meistarinn Ngannou mætti Fury í boxbardaga í Ríad í Sádi-Arabíu í lok október. Ngannou sló Fury niður en þeim síðarnefnda var samt dæmdur umdeildur sigur. Ngannou vill núna mæta öðrum þungavigtarboxara í fremstu röð, Deontay Wilder, í bardaga með blönduðum reglum. Viðræður hafa staðið yfir milli aðila í dágóðan tíma og bardaginn gæti því orðið að veruleika fyrr en síðar. Wilder ku líka vilja spreyta sig í blönduðum bardagalistum. Wilder hefur ekki barist síðan hann sigraði Robert Helenius í október í fyrra. Næsti bardagi hans er gegn Joseph Parker á Þorláksmessu. Sama kvöld mætast Anthony Joshua og Otto Wallin í öðrum risastórum þungavigtarbardaga. Ngannou, sem yfirgaf UFC fyrr á þessu ári, vann sautján af tuttugu bardögum sínum meðan hann var á mála hjá samtökunum.
MMA Box Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Sjá meira