Botnlið Sheffield með óvæntan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2023 17:16 Chris Wilder elskar þrjú stig. Michael Regan/Getty Images Botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, Sheffield United, vann óvæntan 1-0 sigur á Brentford í dag. Burnley gerði 1-1 jafntefli við Brighton & Hove Albion á útivelli og sömu sögu er að segja af Úlfunum og Nottingham Forest. Chris Wilder tók við stjórn Sheffield á dögunum og eftir tap gegn Liverpool þá stýrði hann liðinu frá Stálborginni til sigurs í dag. Eina mark leiks Sheffield og Brentford skoraði lánsmaðurinn James McAtee eftir undirbúning Gustavo Hamer undir lok fyrri hálfleiks. Lokatölur 1-0 og Sheffield áfram á botni deildarinnar en nú með 8 stig líkt og Burnley. Brentford er í 11. sæti með 19 stig. COME ON YOU BLADES! pic.twitter.com/KMuCM4zb4s— Sheffield United (@SheffieldUnited) December 9, 2023 Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley sem náði óvænt í stig gegn Brighton. Ungstirnið Wilson Odobert kom Burnley yfir í fyrri hálfleik en Simon Adingra jafnaði metin fyrir heimamenn í þeim síðari. Jóhann Berg spilaði 58 mínútur. Just before half time, and Burnley have the first goal!Wilson Odobert's shot from the edge of the box heads into the top corner, but not without taking a deflection on its way goalwards#BHABUR pic.twitter.com/GFB4TAbSuv— Premier League (@premierleague) December 9, 2023 Að lokum gerðu Úlfarnir og Forest 1-1 jafntefli. Harry Toffolo kom gestunum yfir en Matheus Cunha jafnaði fyrir Úlfana. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Man United í krísu á ný eftir afhroð gegn Bournemouth Bournemouth gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United 3-0 á Old Trafford í Manchester í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Bournemouth hefur nú unnið fimm af síðustu sjö leikjum sínum. 9. desember 2023 16:55 Harvey Elliott skaut Liverpool á toppinn Liverpool skaust á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-1 útisigri gegn tíu mönnum Crystal Palace í dag. 9. desember 2023 14:33 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Sjá meira
Chris Wilder tók við stjórn Sheffield á dögunum og eftir tap gegn Liverpool þá stýrði hann liðinu frá Stálborginni til sigurs í dag. Eina mark leiks Sheffield og Brentford skoraði lánsmaðurinn James McAtee eftir undirbúning Gustavo Hamer undir lok fyrri hálfleiks. Lokatölur 1-0 og Sheffield áfram á botni deildarinnar en nú með 8 stig líkt og Burnley. Brentford er í 11. sæti með 19 stig. COME ON YOU BLADES! pic.twitter.com/KMuCM4zb4s— Sheffield United (@SheffieldUnited) December 9, 2023 Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley sem náði óvænt í stig gegn Brighton. Ungstirnið Wilson Odobert kom Burnley yfir í fyrri hálfleik en Simon Adingra jafnaði metin fyrir heimamenn í þeim síðari. Jóhann Berg spilaði 58 mínútur. Just before half time, and Burnley have the first goal!Wilson Odobert's shot from the edge of the box heads into the top corner, but not without taking a deflection on its way goalwards#BHABUR pic.twitter.com/GFB4TAbSuv— Premier League (@premierleague) December 9, 2023 Að lokum gerðu Úlfarnir og Forest 1-1 jafntefli. Harry Toffolo kom gestunum yfir en Matheus Cunha jafnaði fyrir Úlfana.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Man United í krísu á ný eftir afhroð gegn Bournemouth Bournemouth gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United 3-0 á Old Trafford í Manchester í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Bournemouth hefur nú unnið fimm af síðustu sjö leikjum sínum. 9. desember 2023 16:55 Harvey Elliott skaut Liverpool á toppinn Liverpool skaust á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-1 útisigri gegn tíu mönnum Crystal Palace í dag. 9. desember 2023 14:33 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Sjá meira
Man United í krísu á ný eftir afhroð gegn Bournemouth Bournemouth gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United 3-0 á Old Trafford í Manchester í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Bournemouth hefur nú unnið fimm af síðustu sjö leikjum sínum. 9. desember 2023 16:55
Harvey Elliott skaut Liverpool á toppinn Liverpool skaust á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-1 útisigri gegn tíu mönnum Crystal Palace í dag. 9. desember 2023 14:33