Systir Honey Boo Boo er látin Bjarki Sigurðsson skrifar 11. desember 2023 07:37 Anna Cardwell var 29 ára gömul þegar hún lést. Anna „Chickadee“ Cardwell er látin, 29 ára að aldri. Cardwell var systir raunveruleikaþáttastjörnunnar Alana Thompson, betur þekkt sem „Honey Boo Boo“. Cardwell greindist með nýrnahettukrabbamein á fjórða stigi í janúar á þessu ári og lést í gær. Móðir hennar, Mama June, greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. „Hún barðist hetjulega í tíu mánuði og lést umkringd fjölskyldu sinni,“ skrifaði June. Fjölskyldan varð heimsfræg árið 2011 þegar hún birtist í sjónvarpsþáttunum Toddlers & Tiaras á TLC-sjónvarpsstöðinni. Þar tók yngsta dóttirin, Honey Boo Boo, þátt í fegurðarsamkeppnum en hún var einungis sex ára gömul þá. View this post on Instagram A post shared by Anna Cardwell (@annamarie35) Hún vakti mikla athygli í þáttunum og urðu mæðgurnar fastagestir þar. Þær voru afar umdeildar, meðal annars vegna þess að June gaf dóttur sinni blöndu af gos- og orkudrykkjum til þess að halda henni gangandi þegar hún keppti í fegurðarsamkeppnum. Blönduna kallaði hún „Go-go juice“ eða „Áfram, áfram-safa“. Vinsældir þeirra í þáttunum voru það miklar að fjölskyldan fékk sinn eigin sjónvarpsþátt árið 2012, Here Comes Honey Boo Boo. Þar fóru allir fjölskyldumeðlimirnir með stórt hlutverk, Gerðar voru fjórar þáttaraðir áður en þátturinn var tekinn af dagskrá þegar í ljós kom að June væri í sambandi með dæmdum kynferðisafbrotamanni. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Andlát Raunveruleikaþættir Hollywood Tengdar fréttir Mama June svarar fyrir sig "Það sem er í forgangi hjá mér er að vernda börnin mín.“ 30. október 2014 21:00 Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00 Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00 Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Cardwell greindist með nýrnahettukrabbamein á fjórða stigi í janúar á þessu ári og lést í gær. Móðir hennar, Mama June, greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. „Hún barðist hetjulega í tíu mánuði og lést umkringd fjölskyldu sinni,“ skrifaði June. Fjölskyldan varð heimsfræg árið 2011 þegar hún birtist í sjónvarpsþáttunum Toddlers & Tiaras á TLC-sjónvarpsstöðinni. Þar tók yngsta dóttirin, Honey Boo Boo, þátt í fegurðarsamkeppnum en hún var einungis sex ára gömul þá. View this post on Instagram A post shared by Anna Cardwell (@annamarie35) Hún vakti mikla athygli í þáttunum og urðu mæðgurnar fastagestir þar. Þær voru afar umdeildar, meðal annars vegna þess að June gaf dóttur sinni blöndu af gos- og orkudrykkjum til þess að halda henni gangandi þegar hún keppti í fegurðarsamkeppnum. Blönduna kallaði hún „Go-go juice“ eða „Áfram, áfram-safa“. Vinsældir þeirra í þáttunum voru það miklar að fjölskyldan fékk sinn eigin sjónvarpsþátt árið 2012, Here Comes Honey Boo Boo. Þar fóru allir fjölskyldumeðlimirnir með stórt hlutverk, Gerðar voru fjórar þáttaraðir áður en þátturinn var tekinn af dagskrá þegar í ljós kom að June væri í sambandi með dæmdum kynferðisafbrotamanni.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Andlát Raunveruleikaþættir Hollywood Tengdar fréttir Mama June svarar fyrir sig "Það sem er í forgangi hjá mér er að vernda börnin mín.“ 30. október 2014 21:00 Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00 Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00 Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Mama June svarar fyrir sig "Það sem er í forgangi hjá mér er að vernda börnin mín.“ 30. október 2014 21:00
Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00
Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun