Sonur LeBrons lék fyrsta leikinn eftir hjartastoppið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2023 15:31 Bronny James fagnar eftir að hafa skorað sína fyrstu körfu fyrir University of Southern California. getty/Katelyn Mulcahy Bronny James, sonur körfuboltagoðsagnarinnar LeBrons James, lék um helgina sinn fyrsta leik eftir að hann fór í hjartastopp í sumar. Bronny kom inn af bekknum og lék sinn fyrsta leik fyrir University of Southern Carolina þegar liðið tapaði fyrir Long Beach State, 84-79. Bronny fór í hjartastopp á æfingu með USC í sumar. Hann var í kjölfarið greindur með meðfæddan en meðhöndlanlegan hjartagalla og fór í aðgerð. Í síðasta mánuði fékk Bronny grænt ljós á að byrja að æfa á ný og hann spilaði svo sinn fyrsta leik eftir hjartastoppið í gær. Hann lék í sextán mínútur, skoraði fjögur stig, tók þrjú fráköst, gaf tvær stoðsendingar og stal boltanum í tvígang. Eftir að hafa leitt Los Angeles Lakers til sigurs í deildarbikar NBA var LeBron mættur á leikinn hjá syni sínum í gær. LeBron var skiljanlega að springa úr stolti og skrifaði fallega um Bronny á Instagram eftir frumraunina með USC. „Get ekki sagt ykkur öllum hversu tilfinningaríkur dagurinn var! Ég er búinn á því og eina sem ég get sagt er að þú ert ótrúlegur Bronny. Skítt með sigra og töp sem koma. Þú hefur þegar unnið stærsta sigurinn sem er LÍFIÐ!!!“ skrifaði LeBron. View this post on Instagram A post shared by (@kingjames) Bronny var sjálfur ánægður eftir leikinn. „Ég vil bara segja að ég er þakklátur fyrir allt,“ sagði strákurinn í viðtali. Bandaríski háskólakörfuboltinn NBA Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Bronny kom inn af bekknum og lék sinn fyrsta leik fyrir University of Southern Carolina þegar liðið tapaði fyrir Long Beach State, 84-79. Bronny fór í hjartastopp á æfingu með USC í sumar. Hann var í kjölfarið greindur með meðfæddan en meðhöndlanlegan hjartagalla og fór í aðgerð. Í síðasta mánuði fékk Bronny grænt ljós á að byrja að æfa á ný og hann spilaði svo sinn fyrsta leik eftir hjartastoppið í gær. Hann lék í sextán mínútur, skoraði fjögur stig, tók þrjú fráköst, gaf tvær stoðsendingar og stal boltanum í tvígang. Eftir að hafa leitt Los Angeles Lakers til sigurs í deildarbikar NBA var LeBron mættur á leikinn hjá syni sínum í gær. LeBron var skiljanlega að springa úr stolti og skrifaði fallega um Bronny á Instagram eftir frumraunina með USC. „Get ekki sagt ykkur öllum hversu tilfinningaríkur dagurinn var! Ég er búinn á því og eina sem ég get sagt er að þú ert ótrúlegur Bronny. Skítt með sigra og töp sem koma. Þú hefur þegar unnið stærsta sigurinn sem er LÍFIÐ!!!“ skrifaði LeBron. View this post on Instagram A post shared by (@kingjames) Bronny var sjálfur ánægður eftir leikinn. „Ég vil bara segja að ég er þakklátur fyrir allt,“ sagði strákurinn í viðtali.
Bandaríski háskólakörfuboltinn NBA Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum