Bandaríski háskólakörfuboltinn

Fréttamynd

Í bann fyrir að kasta flösku í barn

Georgetown-háskólinn hefur sett körfuboltaþjálfarann Ed Cooley í eins leiks bann eftir að hann kastaði vatnsflösku í barn á áhorfendapöllunum í reiðskasti í leik. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá skólanum á sunnudag.

Körfubolti
Fréttamynd

Bætti skólamet pabba síns

Körfuboltakonan Kate Harpring átti magnaðan leik með Marist gagnfræðiskólanum á dögunum og hún kom sér með því í metabækurnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum

Bræðurnir Dylan og Nick Khatchikian voru bókstaflega allt í öllu þegar skólalið þeirra vann stórsigur. Annar var reyndar með 0 stig og hinn 0 stoðsendingar en þeir vógu það heldur betur upp á öðrum stöðum á tölfræðiblaðinu

Körfubolti
Fréttamynd

Hefur trú á að kvenna­í­þróttir geti vaxið enn frekar

Caitlin Clark hefur lokið leik í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum. Hún yfirgefur sviðið sem stigahæsti leikmaður í sögu háskólaboltans, bæði karla- og kvenna megin. Ofan á það hefur hún hjálpað til við að brjóta hvert áhorfsmetið á fætur öðru.

Körfubolti
Fréttamynd

Þurfti að taka hring úr nefi sínu í miðjum leik

Körfuboltakonan Hannah Hidalgo hjá Notre Dame háskólaliðinu var búin að spila allt tímabilið og tvo leiki í úrslitakeppninni bandaríska háskólaboltans með hring í nefinu. Í leik í sextán liða úrslitunum gerðu dómararnir allt í einu athugasemd við nefhringinn hennar.

Körfubolti