Þyngri byrðar á herðum Guðrúnar gegn Barcelona Sindri Sverrisson skrifar 13. desember 2023 13:31 Guðrún Arnardóttir er í lykilhlutverki hjá Rosengård sem spilar í Meistaradeild Evrópu. Getty/Gualter Fatia Guðrún Arnardóttir, landsliðskona í fótbolta, á fyrir höndum afar krefjandi verkefni í dag með liði sínu Rosengård þegar sjálfir Evrópumeistarar Barcelona mæta í heimsókn til Malmö. Rosengård hefur átt erfitt uppdráttar í A-riðli Meistaradeildar Evrópu og tapaði 2-1 á heimavelli gegn Frankfurt, og 1-0 á útivelli gegn Benfica. Nú er svo komið að erfiðasta liði riðilsins, og hugsanlega besta félagsliði heims. Það sem gerir verkefnið enn snúnara fyrir Guðrúnu og hennar liðsfélaga er að mikil meiðslakrísa herjar á Rosengård. Reynsluboltinn og fyrirliðinn Caroline Seger er á meðal þeirra sem missa af leiknum í kvöld en þar að auki eru markvörðurinn Eartha Cumings, Olivia Møller Holdt, Emma Berglund, Jo-Anne Cronqvist og Mai Kadowaki að glíma við meiðsli. Guðrún lætur þó engan bilbug á sér finna: „Við erum án margra góðra leikmanna og auðvitað væri gott fyrir okkur að hafa alla til taks. En eins og Joel [Kjetselberg, þjálfari Rosengård] hefur sagt þá erum við með stóran og góðan hóp,“ sagði Guðrún og bætti við: „Margar af þeim sem eru meiddar hafa verið það í dágóðan tíma núna, og við sem höfum verið að spila leikina höfum náð betri tengingu hver við aðra í síðustu leikjum. Þetta hjálpar okkur og ég veit að þær sem spila leikinn munu gefa allt í leikinn til að ná góðri frammistöðu.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Rosengård hefur átt erfitt uppdráttar í A-riðli Meistaradeildar Evrópu og tapaði 2-1 á heimavelli gegn Frankfurt, og 1-0 á útivelli gegn Benfica. Nú er svo komið að erfiðasta liði riðilsins, og hugsanlega besta félagsliði heims. Það sem gerir verkefnið enn snúnara fyrir Guðrúnu og hennar liðsfélaga er að mikil meiðslakrísa herjar á Rosengård. Reynsluboltinn og fyrirliðinn Caroline Seger er á meðal þeirra sem missa af leiknum í kvöld en þar að auki eru markvörðurinn Eartha Cumings, Olivia Møller Holdt, Emma Berglund, Jo-Anne Cronqvist og Mai Kadowaki að glíma við meiðsli. Guðrún lætur þó engan bilbug á sér finna: „Við erum án margra góðra leikmanna og auðvitað væri gott fyrir okkur að hafa alla til taks. En eins og Joel [Kjetselberg, þjálfari Rosengård] hefur sagt þá erum við með stóran og góðan hóp,“ sagði Guðrún og bætti við: „Margar af þeim sem eru meiddar hafa verið það í dágóðan tíma núna, og við sem höfum verið að spila leikina höfum náð betri tengingu hver við aðra í síðustu leikjum. Þetta hjálpar okkur og ég veit að þær sem spila leikinn munu gefa allt í leikinn til að ná góðri frammistöðu.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira