Mesti áhorfendafjöldi á Anfield í fimmtíu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2023 13:00 Trent Alexander-Arnold og félagar í Liverpool mæta Manchester United um helgina og það má búast við troðfullum Anfield sem er nú orðinn stærri en áður. Getty/Chris Brunskill Liverpool hefur fengið leyfi til að opna efri hluta nýju Anfield-stúkunnar sem hefur verið í byggingu undanfarna mánuði. Framkvæmdir við stúkuna drógust þegar verktaki fór á hausinn en nú er allt loksins orðið klárt. Samkvæmt áætlun þá átti að klára stúkuna fyrir tímabilið. Liverpool have been granted permission to use their newly-developed Anfield Road Stand for their game against Manchester United on Sunday and attract their biggest home crowd in 50 years.#LFC | #MUFC https://t.co/p3gWWG3ByP— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 13, 2023 Fyrsti leikurinn með nýju stúkuna fulla af fólki verður á móti erkifjendunum í Manchester United á sunnudaginn. The Athletic segir að Liverpool hafi tryggt sér öll leyfi og því getur félagið selt 57 þúsund miða á leikinn um helgina. Það má því búast við mesta áhorfendafjöldi á Anfield í fimmtíu ár um helgina eða síðan liðið gerði markalaust jafntefli við Leicester árið 1973. Áhorfendametið á vellinum er 61.905 frá leik Liverpool og Wolves í ensku bikarkeppninni árið 1952 en þá voru stæði leyfð út um allan völl. Liverpool FC have received the green light on 7,000 extra seats to be used at Anfield this Sunday We will witness the biggest crowd at Anfield in decades on Sunday https://t.co/G21cf6Uuyh— Watch LFC (@Watch_LFC) December 13, 2023 Enski boltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Framkvæmdir við stúkuna drógust þegar verktaki fór á hausinn en nú er allt loksins orðið klárt. Samkvæmt áætlun þá átti að klára stúkuna fyrir tímabilið. Liverpool have been granted permission to use their newly-developed Anfield Road Stand for their game against Manchester United on Sunday and attract their biggest home crowd in 50 years.#LFC | #MUFC https://t.co/p3gWWG3ByP— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 13, 2023 Fyrsti leikurinn með nýju stúkuna fulla af fólki verður á móti erkifjendunum í Manchester United á sunnudaginn. The Athletic segir að Liverpool hafi tryggt sér öll leyfi og því getur félagið selt 57 þúsund miða á leikinn um helgina. Það má því búast við mesta áhorfendafjöldi á Anfield í fimmtíu ár um helgina eða síðan liðið gerði markalaust jafntefli við Leicester árið 1973. Áhorfendametið á vellinum er 61.905 frá leik Liverpool og Wolves í ensku bikarkeppninni árið 1952 en þá voru stæði leyfð út um allan völl. Liverpool FC have received the green light on 7,000 extra seats to be used at Anfield this Sunday We will witness the biggest crowd at Anfield in decades on Sunday https://t.co/G21cf6Uuyh— Watch LFC (@Watch_LFC) December 13, 2023
Enski boltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira