Getur náð því að vera í sólarhring inn á vellinum í Evrópuleikjum í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2023 13:31 Höskuldur Gunnlaugsson fagnar marki í sumar með Viktori Karli Einarssyni. Vísir/Hulda Margrét Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, er eini leikmaður Blikaliðsins sem hefur spilað alla fimmtán Evrópuleiki liðsins í ár frá upphafi til enda. Lokaleikur Blika er í kvöld á móti úkraínska liðinu Zorya Luhansk en leikurinn verður spilaður í Lublin í Póllandi. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Höskuldur er einn af fimm leikmönnum Blika sem hafa spilaði í öllum fimmtán leikjunum en sá eini sem hefur verið inn á allan tímann. Höskuldur er búinn að spila í 1.350 mínútur í Evrópuleikjum í ár og þá teljum við ekki með uppbótatímann. Spili hann allar níutíu mínúturnar í kvöld nær hann því að spila í 1.440 mínútur í Evrópukeppni á árinu 2023 en það gerir nákvæmlega 24 klukkutíma eða heilan sólarhring. Damir Muminovic og Gísli Eyjólfsson voru báðir teknir af velli í einum leik og hafa því spilað aðeins minna. Viktor Örn Margeirsson hefur byrjað alla leiki nema einn og spilað í þeim öllum eins og Jason Daði Svanþórsson. Anton Ari Einarsson markvörður hefur aldrei verið tekinn af velli en hann spilaði ekki einn leikinn þar sem Brynjar Atli Bragason stóð í markinu. Höskuldur Gunnlaugsson er markahæsti leikmaður Blika í Evrópu í ár en hann hefur skorað einu marki meira en Jason Daði Svanþórsson. Kristinn Steindórsson hefur aftur á móti lagt upp flest mörk. Flestar mínútur spilaðar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 1.350 mínútur 2. Damir Muminovic 1.332 mínútur 3. Gísli Eyjólfsson 1.323 mínútur 4. Viktor Örn Margeirsson 1.287 mínútur 5. Anton Ari Einarsson 1.260 mínútur 6. Jason Daði Svanþórsson 1.116 mínútur 7. Viktor Karl Einarsson .1049 mínútur 8. Kristinn Steindórsson 951 mínútur 9. Anton Logi Lúðvíksson 884 mínútur 10. Oliver Sigurjónsson 880 mínútur 11. Andri Rafn Yeoman 822 mínútur 12. Klæmint Olsen 716 mínútur Flest mörk hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 6 mörk 2. Jason Daði Svanþórsson 5 mörk 3. Gísli Eyjólfsson 3 mörk 3. Klæmint Olsen 3 mörk 3. Viktor Karl Einarsson 3 mörk Flestar stoðsendingar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Kristinn Steindórsson 4 stoðsendingar 2. Oliver Sigurjónsson 2 stoðsendingar 2. Viktor Örn Margeirsson 2 stoðsendingar 2. Jason Daði Svanþórsson 2 stoðsendingar Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Lokaleikur Blika er í kvöld á móti úkraínska liðinu Zorya Luhansk en leikurinn verður spilaður í Lublin í Póllandi. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Höskuldur er einn af fimm leikmönnum Blika sem hafa spilaði í öllum fimmtán leikjunum en sá eini sem hefur verið inn á allan tímann. Höskuldur er búinn að spila í 1.350 mínútur í Evrópuleikjum í ár og þá teljum við ekki með uppbótatímann. Spili hann allar níutíu mínúturnar í kvöld nær hann því að spila í 1.440 mínútur í Evrópukeppni á árinu 2023 en það gerir nákvæmlega 24 klukkutíma eða heilan sólarhring. Damir Muminovic og Gísli Eyjólfsson voru báðir teknir af velli í einum leik og hafa því spilað aðeins minna. Viktor Örn Margeirsson hefur byrjað alla leiki nema einn og spilað í þeim öllum eins og Jason Daði Svanþórsson. Anton Ari Einarsson markvörður hefur aldrei verið tekinn af velli en hann spilaði ekki einn leikinn þar sem Brynjar Atli Bragason stóð í markinu. Höskuldur Gunnlaugsson er markahæsti leikmaður Blika í Evrópu í ár en hann hefur skorað einu marki meira en Jason Daði Svanþórsson. Kristinn Steindórsson hefur aftur á móti lagt upp flest mörk. Flestar mínútur spilaðar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 1.350 mínútur 2. Damir Muminovic 1.332 mínútur 3. Gísli Eyjólfsson 1.323 mínútur 4. Viktor Örn Margeirsson 1.287 mínútur 5. Anton Ari Einarsson 1.260 mínútur 6. Jason Daði Svanþórsson 1.116 mínútur 7. Viktor Karl Einarsson .1049 mínútur 8. Kristinn Steindórsson 951 mínútur 9. Anton Logi Lúðvíksson 884 mínútur 10. Oliver Sigurjónsson 880 mínútur 11. Andri Rafn Yeoman 822 mínútur 12. Klæmint Olsen 716 mínútur Flest mörk hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 6 mörk 2. Jason Daði Svanþórsson 5 mörk 3. Gísli Eyjólfsson 3 mörk 3. Klæmint Olsen 3 mörk 3. Viktor Karl Einarsson 3 mörk Flestar stoðsendingar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Kristinn Steindórsson 4 stoðsendingar 2. Oliver Sigurjónsson 2 stoðsendingar 2. Viktor Örn Margeirsson 2 stoðsendingar 2. Jason Daði Svanþórsson 2 stoðsendingar
Flestar mínútur spilaðar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 1.350 mínútur 2. Damir Muminovic 1.332 mínútur 3. Gísli Eyjólfsson 1.323 mínútur 4. Viktor Örn Margeirsson 1.287 mínútur 5. Anton Ari Einarsson 1.260 mínútur 6. Jason Daði Svanþórsson 1.116 mínútur 7. Viktor Karl Einarsson .1049 mínútur 8. Kristinn Steindórsson 951 mínútur 9. Anton Logi Lúðvíksson 884 mínútur 10. Oliver Sigurjónsson 880 mínútur 11. Andri Rafn Yeoman 822 mínútur 12. Klæmint Olsen 716 mínútur Flest mörk hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 6 mörk 2. Jason Daði Svanþórsson 5 mörk 3. Gísli Eyjólfsson 3 mörk 3. Klæmint Olsen 3 mörk 3. Viktor Karl Einarsson 3 mörk Flestar stoðsendingar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Kristinn Steindórsson 4 stoðsendingar 2. Oliver Sigurjónsson 2 stoðsendingar 2. Viktor Örn Margeirsson 2 stoðsendingar 2. Jason Daði Svanþórsson 2 stoðsendingar
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira