Fékk rangar upplýsingar og strandaði fjóra metra frá bryggju Atli Ísleifsson skrifar 16. desember 2023 07:00 Á leið til Ólafsvíkurhafnar hafði skipstjóri Wilson Hook samband við umboðsmann skipsins og hafnarstarfsmann og upplýsti um djúpristu skipsins. Getty Því hefur verið beint til starfsmanna Ólafsvíkurhafnar að yfirfara verklag sitt við móttöku stærri skipa eftir að flutningaskipið Wilson Hook strandaði við komuna til hafnar í mars síðastliðnum. Þetta er niðurstaða rannsóknarnefnar samgönguslysa sem birti skýrslu sína í gær um strand skipsins í Ólafsvík þann 26. mars síðastliðinn. Skipið strandaði um fjórum metrum frá bryggjunni en ljóst má vera að skipstjóri hafi fengið rangar upplýsingar frá hafnarstarfsmönnum um dýptina í höfninni sem hafi ekki verið í samræmi við rafræn sjókort skipsins. Telur nefndin að miðað við djúpristu skipsins hefði átt að láta skipið bíða þar til sjávarstaða hækkaði. RNSA Var að fara að losa saltfarm Skipið var að sigla inn í Ólafsvíkurhöfn þar sem losa átti saltfarm úr skipinu. Um klukkan 15:40 umræddan dag, tók það niðri og stöðvaðist þegar skipið átti eftir um fjóra metra í bryggjuna. Skipverjar komu upp endum en skipið losnaði einum og hálfum tíma síðar. Við rannsókn kom fram að upphaflega hafi staðið til að skipið myndi losa hluta af farminum í Þorlákshöfn en það breyttist og því varð Ólafsvík fyrsta höfn skipsins. Á leið til Ólafsvíkur hafði skipstjóri Wilson Hook samband við umboðsmann skipsins og upplýsti um djúpristu þess, sem sé 5,2 metrar að framan og 5,8 metrar að aftan. Wilson Hook er um níutíu metra langt, smíðað árið 2004 og siglir undir norskum fána. RNSA Óskaði eftir hafnsögumanni Skipstjórinn lét bæði umboðsmann skipsins og hafnarvörð í Ólafsvíkurhöfn vita að hann hefði efasemdir um að nægilegt dýpi væri í höfninni og fengust þá þær upplýsingar að dýpið væri um sjö metrar. Óskaði skipstjóri eftir hafnsögumanni sem var ekki í boði og var honum tjáð að björgunarskip myndi leiðbeina skipinu að bryggju sem lauk svo með að skipið tók niðri. Þegar kafað var niður að skipinu voru sjáanlegar rispur á málningu. Wilson Hook er um níutíu metra langt, smíðað árið 2004 og siglir undir norskum fána. Skipverjar voru níu þegar skipið strandaði í Ólafsvík. Snæfellsbær Skipaflutningar Samgönguslys Hafnarmál Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fleiri fréttir Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Sjá meira
Þetta er niðurstaða rannsóknarnefnar samgönguslysa sem birti skýrslu sína í gær um strand skipsins í Ólafsvík þann 26. mars síðastliðinn. Skipið strandaði um fjórum metrum frá bryggjunni en ljóst má vera að skipstjóri hafi fengið rangar upplýsingar frá hafnarstarfsmönnum um dýptina í höfninni sem hafi ekki verið í samræmi við rafræn sjókort skipsins. Telur nefndin að miðað við djúpristu skipsins hefði átt að láta skipið bíða þar til sjávarstaða hækkaði. RNSA Var að fara að losa saltfarm Skipið var að sigla inn í Ólafsvíkurhöfn þar sem losa átti saltfarm úr skipinu. Um klukkan 15:40 umræddan dag, tók það niðri og stöðvaðist þegar skipið átti eftir um fjóra metra í bryggjuna. Skipverjar komu upp endum en skipið losnaði einum og hálfum tíma síðar. Við rannsókn kom fram að upphaflega hafi staðið til að skipið myndi losa hluta af farminum í Þorlákshöfn en það breyttist og því varð Ólafsvík fyrsta höfn skipsins. Á leið til Ólafsvíkur hafði skipstjóri Wilson Hook samband við umboðsmann skipsins og upplýsti um djúpristu þess, sem sé 5,2 metrar að framan og 5,8 metrar að aftan. Wilson Hook er um níutíu metra langt, smíðað árið 2004 og siglir undir norskum fána. RNSA Óskaði eftir hafnsögumanni Skipstjórinn lét bæði umboðsmann skipsins og hafnarvörð í Ólafsvíkurhöfn vita að hann hefði efasemdir um að nægilegt dýpi væri í höfninni og fengust þá þær upplýsingar að dýpið væri um sjö metrar. Óskaði skipstjóri eftir hafnsögumanni sem var ekki í boði og var honum tjáð að björgunarskip myndi leiðbeina skipinu að bryggju sem lauk svo með að skipið tók niðri. Þegar kafað var niður að skipinu voru sjáanlegar rispur á málningu. Wilson Hook er um níutíu metra langt, smíðað árið 2004 og siglir undir norskum fána. Skipverjar voru níu þegar skipið strandaði í Ólafsvík.
Snæfellsbær Skipaflutningar Samgönguslys Hafnarmál Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fleiri fréttir Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Sjá meira