Fyrsti trommuleikari AC/DC látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. desember 2023 18:24 Burgess á tónleikum áströlsku hljómsveitarinnar The Masters Apprentices árið 2002. Getty Ástralski trommuleikarinn Colin Burgess, sem var fyrsti slagverksleikari rokkhljómsveitarinnar AC/DC, er látinn. Burgess varð 77 ára gamall. Greint er frá andlátinu á Facebook síðu AC/DC. „Mjög sorglegt að heyra af andláti Colin Burgess. Hann var okkar fyrsti trommuleikari og mjög virtur tónlistarmaður. Góðar minningar, rokkaðu í friði Colin,“ segir í tilkynningunni. Dánarorsök Burgess liggur ekki fyrir. Burgess tilheyrði frumgerðinni af hljómsveitinni frægu auk bræðranna Angus og Malcolm Young, Dave Evans og Larry van Kriedt. Burgess spilaði inn á fyrsta slagara hljómsveitarinnar, Can I Sit Next to You Girl. Hann entist þó ekki lengi í hljómsveitinni en ári eftir stofnun hennar var Burgess rekinn úr AC/DC vegna ásakana um að hann hefði drukkið sig fullan á tónleikum þeirra. Burgess hélt því þá fram að honum hefði verið byrlað en sú afsökun bjargaði honum ekki hjá brottvísun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yoLbLZjkqhs">watch on YouTube</a> Tónlist Hollywood Andlát Ástralía Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Greint er frá andlátinu á Facebook síðu AC/DC. „Mjög sorglegt að heyra af andláti Colin Burgess. Hann var okkar fyrsti trommuleikari og mjög virtur tónlistarmaður. Góðar minningar, rokkaðu í friði Colin,“ segir í tilkynningunni. Dánarorsök Burgess liggur ekki fyrir. Burgess tilheyrði frumgerðinni af hljómsveitinni frægu auk bræðranna Angus og Malcolm Young, Dave Evans og Larry van Kriedt. Burgess spilaði inn á fyrsta slagara hljómsveitarinnar, Can I Sit Next to You Girl. Hann entist þó ekki lengi í hljómsveitinni en ári eftir stofnun hennar var Burgess rekinn úr AC/DC vegna ásakana um að hann hefði drukkið sig fullan á tónleikum þeirra. Burgess hélt því þá fram að honum hefði verið byrlað en sú afsökun bjargaði honum ekki hjá brottvísun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yoLbLZjkqhs">watch on YouTube</a>
Tónlist Hollywood Andlát Ástralía Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira