FFR og hafnarverkamenn styðja verkfall flugumferðarstjóra Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. desember 2023 17:37 Flugmálastarfsmenn ríkisins og hafnarverkamenn hafa lýst yfir stuðningi á hendur flugumferðarstjórum. Isavia Félag flugmálastarfsmanna ríkisins styður kjarabaráttu Félags íslenskra flugumferðarstjóra. Það kemur fram í tilkynningu sem þeir sendu frá sér í dag. „Félag flugmálastarfsmanna tekur undir yfirlýsingu Félags hafnarverkamanna og ítrekar að launaliðurinn sé bara einn liður í kjaraviðræðum. Það er margt annað sem samningsaðilar geti strandað á,“ segir í tilkynningunni. Flestir starfsmenn innan Félags flugmálastarfsmanna starfa hjá Isavia og dótturfélögum. Hafnarverkamenn taka undir Félag hafnarverkamanna gaf einnig frá sér stuðningsyfirlýsingu í dag. Hafnarverkamenn segir verkfallsrétt verkafólks og vinnuafls á Íslandi „algjört skilyrði þess að jafnvægi ríki á milli atvinnurekanda og launþega.“ „Stjórn FHVÍ vill líka nefna að “við erum ekki öll á sama báti” setning sem vinsælt er á meðal þeirra valdameiri og auðugu að grípa til þegar við verkafólk eigum að taka á okkur stærri skellinn þegar á bjátar í hagkerfinu,“ segir í tilkynningu Félags hafnarverkamanna. Kjaraviðræður 2023 Kjaramál Fréttir af flugi Hafnarmál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira
„Félag flugmálastarfsmanna tekur undir yfirlýsingu Félags hafnarverkamanna og ítrekar að launaliðurinn sé bara einn liður í kjaraviðræðum. Það er margt annað sem samningsaðilar geti strandað á,“ segir í tilkynningunni. Flestir starfsmenn innan Félags flugmálastarfsmanna starfa hjá Isavia og dótturfélögum. Hafnarverkamenn taka undir Félag hafnarverkamanna gaf einnig frá sér stuðningsyfirlýsingu í dag. Hafnarverkamenn segir verkfallsrétt verkafólks og vinnuafls á Íslandi „algjört skilyrði þess að jafnvægi ríki á milli atvinnurekanda og launþega.“ „Stjórn FHVÍ vill líka nefna að “við erum ekki öll á sama báti” setning sem vinsælt er á meðal þeirra valdameiri og auðugu að grípa til þegar við verkafólk eigum að taka á okkur stærri skellinn þegar á bjátar í hagkerfinu,“ segir í tilkynningu Félags hafnarverkamanna.
Kjaraviðræður 2023 Kjaramál Fréttir af flugi Hafnarmál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira