Ávísanir morfínlyfja til fíkla í nafni skaðaminnkunar engin lausn Helena Rós Sturludóttir skrifar 17. desember 2023 19:00 Valgerður Rúnarsdóttir er framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ. ívar fannar Lyfjaávísanir morfínlyfja til fíkla í nafni skaðaminnkunar er engin lausn, að mati framkvæmdastjóra lækninga hjá SÁÁ. Fíklar sem séu í neyslu geti fengið lyfjameðferð. Á mánudag var greint frá því að Árni Tómas Ragnarsson gigtarlæknir hafi verið sviptur læknaleyfi sínu að hluta og gæti ekki lengur ávísað lyfjum til sjúklinga sinna. Árni hefur aðstoðað hóp fíkla en hann aðhyllist skaðaminnkandi úrræði. Verkefnastjóri skaðaminnkunnar á Landspítalanum sagði í kjölfarið það hafa hræðilegar afleiðingar í för með sér fyrir þann hóp fólks. Það þýddi einfaldlega að þau þyrftu að verða sér úti um lyfin annars staðar. Geðlæknir á fíknigeðdeild Landspítala og framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ skrifuðu svo pistil á Vísi í dag þar sem fram kom lyfjaávísanir líkt og Árni skrifaði upp á sé engin lausn fyrir þann hóp fíkla sem ekki getur eða vill hætta neyslu. „Ég geri nú ráð fyrir því að það séu ekki aðrir sem taki upp á því að skrifa út svona lyf á þennan hátt,“ sagði Valgerður Rúnarsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ. Má gera betur Þeir sem vilji fá aðstoð við fíkn hafi möguleika á því - eins þeir sem sem leiti aðstoðar vegna neyslunnar. „Þeir hafa líka möguleika að geta fengið úrræði eins og skaðaminnkandi til að tryggja aðgang að sprautum, mikið talað um húsnæði rými sem skiptir miklu máli en svo er til lyfjameðferð við ópíóðafíkn og hún er líka til skaðaminnkunar - fólk er ekki endilega að hætta í vímuefnaneyslu þó það sé í þeirri meðferð.“ Sú lyfjameðferð sé gagnreynd og viðurkennd. Það þurfi þó að vera betra aðgengi að slíkri meðferð enda hafi verið erfitt að fá þá meðferð fjármagnaða af ríkinu. „Það má gera betur og sérstaklega fyrir þennan hóp sem að þarf meiri þjónustu í nærumhverfinu.“ SÁÁ Heilbrigðismál Fíkn Tengdar fréttir Ávísanir geri ekkert til að minnka alvarlegasta skaðann Geðlæknir á fíknigeðdeild Landspítala og framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ segja það að skrifa út morfíntöflur fyrir fíkla ekki taka á mestu hættunni sem steðjar að þeim. 17. desember 2023 11:02 Árni Tómas getur ekki skrifað út lyf lengur Árni Tómas Ragnarsson gigtarlæknir hefur verið sviptur læknaleyfi sínu að hluta; hann er nú með takmarkað starfsleyfi. Sem þýðir að hann má ekki ávísa lyfjum til sjúklinga sinna. 11. desember 2023 16:07 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Á mánudag var greint frá því að Árni Tómas Ragnarsson gigtarlæknir hafi verið sviptur læknaleyfi sínu að hluta og gæti ekki lengur ávísað lyfjum til sjúklinga sinna. Árni hefur aðstoðað hóp fíkla en hann aðhyllist skaðaminnkandi úrræði. Verkefnastjóri skaðaminnkunnar á Landspítalanum sagði í kjölfarið það hafa hræðilegar afleiðingar í för með sér fyrir þann hóp fólks. Það þýddi einfaldlega að þau þyrftu að verða sér úti um lyfin annars staðar. Geðlæknir á fíknigeðdeild Landspítala og framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ skrifuðu svo pistil á Vísi í dag þar sem fram kom lyfjaávísanir líkt og Árni skrifaði upp á sé engin lausn fyrir þann hóp fíkla sem ekki getur eða vill hætta neyslu. „Ég geri nú ráð fyrir því að það séu ekki aðrir sem taki upp á því að skrifa út svona lyf á þennan hátt,“ sagði Valgerður Rúnarsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ. Má gera betur Þeir sem vilji fá aðstoð við fíkn hafi möguleika á því - eins þeir sem sem leiti aðstoðar vegna neyslunnar. „Þeir hafa líka möguleika að geta fengið úrræði eins og skaðaminnkandi til að tryggja aðgang að sprautum, mikið talað um húsnæði rými sem skiptir miklu máli en svo er til lyfjameðferð við ópíóðafíkn og hún er líka til skaðaminnkunar - fólk er ekki endilega að hætta í vímuefnaneyslu þó það sé í þeirri meðferð.“ Sú lyfjameðferð sé gagnreynd og viðurkennd. Það þurfi þó að vera betra aðgengi að slíkri meðferð enda hafi verið erfitt að fá þá meðferð fjármagnaða af ríkinu. „Það má gera betur og sérstaklega fyrir þennan hóp sem að þarf meiri þjónustu í nærumhverfinu.“
SÁÁ Heilbrigðismál Fíkn Tengdar fréttir Ávísanir geri ekkert til að minnka alvarlegasta skaðann Geðlæknir á fíknigeðdeild Landspítala og framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ segja það að skrifa út morfíntöflur fyrir fíkla ekki taka á mestu hættunni sem steðjar að þeim. 17. desember 2023 11:02 Árni Tómas getur ekki skrifað út lyf lengur Árni Tómas Ragnarsson gigtarlæknir hefur verið sviptur læknaleyfi sínu að hluta; hann er nú með takmarkað starfsleyfi. Sem þýðir að hann má ekki ávísa lyfjum til sjúklinga sinna. 11. desember 2023 16:07 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Ávísanir geri ekkert til að minnka alvarlegasta skaðann Geðlæknir á fíknigeðdeild Landspítala og framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ segja það að skrifa út morfíntöflur fyrir fíkla ekki taka á mestu hættunni sem steðjar að þeim. 17. desember 2023 11:02
Árni Tómas getur ekki skrifað út lyf lengur Árni Tómas Ragnarsson gigtarlæknir hefur verið sviptur læknaleyfi sínu að hluta; hann er nú með takmarkað starfsleyfi. Sem þýðir að hann má ekki ávísa lyfjum til sjúklinga sinna. 11. desember 2023 16:07