Ætla að gefa Hvammsvirkjun grænt ljós Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. desember 2023 23:05 Fyrirhugað er að Þjórsá verði stífluð á móts við bæinn Hvamm undir Skarðsfjalli í Landsveit. Landsvirkjun Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um að heimila breytingar á vatnshloti í Þjórsá 1, vegna framkvæmda við 95 megavatta Hvammsvirkjun. Telur stofnunin að sjónarmið um raforkuöryggi vegi þyngra en umhverfissjónarmið vatnshlotsins. Þetta kemur fram á vef stofnunarinnar, þar sem vísar er í ítarleg áform um að veita leyfið, með rökstuðningi. Þar segir að það sé mat stofnunarinnar að fyrir liggi ítarleg greining og staðfesting á því að til að tryggja raforkuöryggi á Íslandi sé þörf á aukinni raforkuframleiðslu að því marki sem Hvammsvirkjun sé ætlað að framleiða. Tilgangur virkjunarinnar, að tryggja raforkuöryggi, varði almannahagsmuni og vegi þyngra en ávinningur af því að umhverfismarkmið um vatnshlotið náist. Þá vísar Orkustofnun til þeirrar ákvörðunar að setja Hvammsvirkjun í orkunýtingarflokk, og telur að fyrir liggi ákvörðun löggjafans um mat á þjóðhagslegri hagkvæmni virkjunarinnar. Framkvæmdir gætu hafist í vor Á vef Landsvirkjunar segir að endanleg niðurstaða áformanna verði tilkynnt að loknum athugasemdafresti, sem er til 17. janúar 2024. „Verði heimildin veitt, hefur Orkustofnun umfjöllun um umsókn Landsvirkjunar um virkjunarleyfi fyrir Hvammsvirkjun að nýju. Stofnuninni ber að taka ákvörðun um útgáfu virkjunarleyfis innan tveggja mánaða frá því öll gögn hafa borist stofnuninni. Verði virkjunarleyfið veitt geta sveitarfélögin tvö, Rangárþing ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppur gefið út framkvæmdaleyfi. Gangi allt eftir gætu undirbúningsframkvæmdir fyrir Hvammsvirkjun hafist í vor.“ Í sumar var ákvörðun Orkustofnunar um að veita Landsvirkjun virkjanaleyfi fyrir Hvammsvirkjun felld úr gildi af úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Deilur um Hvammsvirkjun Umhverfismál Orkumál Skipulag Skeiða- og Gnúpverjahreppur Rangárþing ytra Orkuskipti Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Sjá meira
Þetta kemur fram á vef stofnunarinnar, þar sem vísar er í ítarleg áform um að veita leyfið, með rökstuðningi. Þar segir að það sé mat stofnunarinnar að fyrir liggi ítarleg greining og staðfesting á því að til að tryggja raforkuöryggi á Íslandi sé þörf á aukinni raforkuframleiðslu að því marki sem Hvammsvirkjun sé ætlað að framleiða. Tilgangur virkjunarinnar, að tryggja raforkuöryggi, varði almannahagsmuni og vegi þyngra en ávinningur af því að umhverfismarkmið um vatnshlotið náist. Þá vísar Orkustofnun til þeirrar ákvörðunar að setja Hvammsvirkjun í orkunýtingarflokk, og telur að fyrir liggi ákvörðun löggjafans um mat á þjóðhagslegri hagkvæmni virkjunarinnar. Framkvæmdir gætu hafist í vor Á vef Landsvirkjunar segir að endanleg niðurstaða áformanna verði tilkynnt að loknum athugasemdafresti, sem er til 17. janúar 2024. „Verði heimildin veitt, hefur Orkustofnun umfjöllun um umsókn Landsvirkjunar um virkjunarleyfi fyrir Hvammsvirkjun að nýju. Stofnuninni ber að taka ákvörðun um útgáfu virkjunarleyfis innan tveggja mánaða frá því öll gögn hafa borist stofnuninni. Verði virkjunarleyfið veitt geta sveitarfélögin tvö, Rangárþing ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppur gefið út framkvæmdaleyfi. Gangi allt eftir gætu undirbúningsframkvæmdir fyrir Hvammsvirkjun hafist í vor.“ Í sumar var ákvörðun Orkustofnunar um að veita Landsvirkjun virkjanaleyfi fyrir Hvammsvirkjun felld úr gildi af úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.
Deilur um Hvammsvirkjun Umhverfismál Orkumál Skipulag Skeiða- og Gnúpverjahreppur Rangárþing ytra Orkuskipti Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Sjá meira