Ætlar ekki að gista í Grindavík Bjarki Sigurðsson skrifar 23. desember 2023 12:29 Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur. Vísir/Egill Landris við Svartsengi mun líklegast ná sömu hæð og fyrir gos eftir tvær til þrjár vikur. Bæjarstjóri Grindavíkur segir það vonbrigði að það gæti byrjað að gjósa á ný nærri bænum. Hann telur að fáir muni gista í Grindavík yfir hátíðarnar. Land hefur haldið áfram að rísa við Svartsengi eftir að eldgosinu við Sundhnúksgíga lauk fyrir tveimur dögum síðan. Land hafði sigið þónokkuð á meðan gosinu stóð en líklegt þykir að það nái sömu hæð og fyrir gos eftir tvær til þrjár vikur, haldi landrisið sama takti. Í gær tilkynnti lögreglustjórinn á Suðurnesjum að Grindvíkingum væri heimilt að gista heima hjá sé yfir hátíðarnar. Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, telur að fáir muni gista þar en þeir sem stefna á það þurfi að hafa varann á. „Lögreglustjórinn, í sinni tilkynningu tekur hann rækilega fram að þarna geti verið fátt til bjargar ef að það skildi reyna á. Það verða ekki björgunarsveitir tilbúnar í bænum um jólin, þetta er fólk sem er staðsett vítt og breytt um landið. Þannig það þarf að hafa alla gát á,“ segir Fannar. Hann segir það vonbrigði fyrir alla Grindvíkinga að gos geti hafist á ný við Svartsengi. Margir séu kvíðnir og áhyggjufullir vegna ástandsins. Fannar ætlar sjálfur ekki að gista í bænum. „Ég hafði gert ráðstafanir til þess að vera með minni fjölskyldu á höfuðborgarsvæðinu. Það verður þannig en það er aldrei að vita nema maður líti aðeins heim en við munum ekki gista þar,“ segir Fannar. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Fleiri fréttir Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Sjá meira
Land hefur haldið áfram að rísa við Svartsengi eftir að eldgosinu við Sundhnúksgíga lauk fyrir tveimur dögum síðan. Land hafði sigið þónokkuð á meðan gosinu stóð en líklegt þykir að það nái sömu hæð og fyrir gos eftir tvær til þrjár vikur, haldi landrisið sama takti. Í gær tilkynnti lögreglustjórinn á Suðurnesjum að Grindvíkingum væri heimilt að gista heima hjá sé yfir hátíðarnar. Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, telur að fáir muni gista þar en þeir sem stefna á það þurfi að hafa varann á. „Lögreglustjórinn, í sinni tilkynningu tekur hann rækilega fram að þarna geti verið fátt til bjargar ef að það skildi reyna á. Það verða ekki björgunarsveitir tilbúnar í bænum um jólin, þetta er fólk sem er staðsett vítt og breytt um landið. Þannig það þarf að hafa alla gát á,“ segir Fannar. Hann segir það vonbrigði fyrir alla Grindvíkinga að gos geti hafist á ný við Svartsengi. Margir séu kvíðnir og áhyggjufullir vegna ástandsins. Fannar ætlar sjálfur ekki að gista í bænum. „Ég hafði gert ráðstafanir til þess að vera með minni fjölskyldu á höfuðborgarsvæðinu. Það verður þannig en það er aldrei að vita nema maður líti aðeins heim en við munum ekki gista þar,“ segir Fannar.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Fleiri fréttir Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Sjá meira