Sjá til þess að allir fái jólamat Bjarki Sigurðsson skrifar 24. desember 2023 10:56 Líkt og ár hvert stendur Rósý Sigþórsdóttir, forstöðumaður Kaffistofu Samhjálpar, vaktina á aðfangadag. Vísir/Steingrímur Dúi Hátt í þrjú hundruð manns munu borða hátíðarhádegismat á Kaffistofu Samhjálpar í dag. Forstöðumaður segir þá sem mæta vera afar þakklátir en þeim fer fjölgandi sem þurfa á aðstoðinni að halda. Fyrir jólin í ár hefur verið fjallað um þann metfjölda sem þarf á fjárhagsaðstoð að halda en hjálparbeiðnum til hjálparsamtaka hefur rignt inn dagana fyrir jól. „Við ætlum að bjóða upp á hamborgarhrygg, alls konar lambakjöt, meðlæti, rjómasósu og súpu. Þetta er mestmegnis gjafamatur frá fyrirtækjum og einstaklingum. Við erum þeim afskaplega þakklát, því annars gætum við ekki haft svona frábæran mat eins og er núna,“ segir Rósý Sigþórsdóttir, forstöðumaður Kaffistofu Samhjálpar. Hún segir fólkið sem mætir vera afar þakklátt. „Það hefur engin önnur hús að fara í til þess að fá svona hlýjar og góðar móttökur og góðan mat. Þannig þetta er staðurinn þeirra til að borða. Þau eru svo þakklát og það gefur mér allt að fá þakklætið frá þeim þegar þau eru að þakka fyrir sig og fara,“ segir Rósý. Hún segir Samhjálp hafa fundið fyrir fjölgun þeirra sem þurfa á aðstoð að halda. „Það er alltaf fjölgun frá ári til árs. Það er ekkert minna hér en hefur verið undanfarin tvö, þrjú ár þannig við finnum alveg vel fyrir því,“ segir Rósý. Samhjálp býður upp á hádegismat fyrir þá sem þurfa á honum að halda allar hátíðarnar en meðal þess sem verður á boðstólnum næstu daga er hangikjöt, kalkúnn og fleira. Hjálparstarf Jól Reykjavík Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Fyrir jólin í ár hefur verið fjallað um þann metfjölda sem þarf á fjárhagsaðstoð að halda en hjálparbeiðnum til hjálparsamtaka hefur rignt inn dagana fyrir jól. „Við ætlum að bjóða upp á hamborgarhrygg, alls konar lambakjöt, meðlæti, rjómasósu og súpu. Þetta er mestmegnis gjafamatur frá fyrirtækjum og einstaklingum. Við erum þeim afskaplega þakklát, því annars gætum við ekki haft svona frábæran mat eins og er núna,“ segir Rósý Sigþórsdóttir, forstöðumaður Kaffistofu Samhjálpar. Hún segir fólkið sem mætir vera afar þakklátt. „Það hefur engin önnur hús að fara í til þess að fá svona hlýjar og góðar móttökur og góðan mat. Þannig þetta er staðurinn þeirra til að borða. Þau eru svo þakklát og það gefur mér allt að fá þakklætið frá þeim þegar þau eru að þakka fyrir sig og fara,“ segir Rósý. Hún segir Samhjálp hafa fundið fyrir fjölgun þeirra sem þurfa á aðstoð að halda. „Það er alltaf fjölgun frá ári til árs. Það er ekkert minna hér en hefur verið undanfarin tvö, þrjú ár þannig við finnum alveg vel fyrir því,“ segir Rósý. Samhjálp býður upp á hádegismat fyrir þá sem þurfa á honum að halda allar hátíðarnar en meðal þess sem verður á boðstólnum næstu daga er hangikjöt, kalkúnn og fleira.
Hjálparstarf Jól Reykjavík Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira