Conor lofar stórum tíðindum eftir að hann hitti Ronaldo Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. desember 2023 09:01 Conor McGregor og Cristiano Ronaldo ræðast við á bardagakvöldi í Sádi-Arabíu á Þorláksmessu. getty/Richard Pelham Írski bardagakappinn Conor McGregor segir að stórra tíðinda sé að vænta eftir að hann hitti fótboltastjörnuna Cristiano Ronaldo. Conor og Ronaldo hittust á boxkvöldi í Sádi-Arabíu þar sem Anthony Joshua sigraði Otto Wallin og Deontay Wilder tapaði fyrir Joseph Parker. Vel fór á með þeim Conor og Ronaldo og ef marka má færslu Írans á Instagram eru stór tíðindi í vændum frá honum. „Goðsagnakennt boxkvöld í konungsríkinu Sádi-Arabíu. Stór tíðindi á leiðinni,“ skrifaði Conor og hafði nafn Ronaldos með í færslunni auk þriggja mynda af þeim. View this post on Instagram A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) Conor hefur ekki keppt síðan hann tapaði fyrir Dustin Poirier í júlí 2021. Hann er enn samningsbundinn UFC. Í viðtali á bardagakvöldinu í Sádi-Arabíu sagði Conor að hann gæti mætt fyrrverandi heimsmeistaranum í boxi, Manny Pacquiao. Conor tapaði fyrir Floyd Mayweather í eina boxbardaga sínum á ferlinum. MMA Sádiarabíski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Conor og Ronaldo hittust á boxkvöldi í Sádi-Arabíu þar sem Anthony Joshua sigraði Otto Wallin og Deontay Wilder tapaði fyrir Joseph Parker. Vel fór á með þeim Conor og Ronaldo og ef marka má færslu Írans á Instagram eru stór tíðindi í vændum frá honum. „Goðsagnakennt boxkvöld í konungsríkinu Sádi-Arabíu. Stór tíðindi á leiðinni,“ skrifaði Conor og hafði nafn Ronaldos með í færslunni auk þriggja mynda af þeim. View this post on Instagram A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) Conor hefur ekki keppt síðan hann tapaði fyrir Dustin Poirier í júlí 2021. Hann er enn samningsbundinn UFC. Í viðtali á bardagakvöldinu í Sádi-Arabíu sagði Conor að hann gæti mætt fyrrverandi heimsmeistaranum í boxi, Manny Pacquiao. Conor tapaði fyrir Floyd Mayweather í eina boxbardaga sínum á ferlinum.
MMA Sádiarabíski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum