Telur að hinn sextán ára Littler geti orðið heimsmeistari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. desember 2023 14:00 Luke Littler er yngsti keppandinn á HM í pílukasti. Þrátt fyrir það telja ýmsir að hann geti hreinlega unnið mótið. getty/Andrew Redington Hinn sextán ára Luke Littler getur unnið HM í pílukasti. Þetta segir heimsmeistarinn fyrrverandi, Raymond van Barneveld. Littler hefur slegið í gegn á HM í pílukasti og er kominn í 32 manna úrslit eftir sigra á Christian Kist og Andrew Gilding. Frammistaða Littlers hefur vakið athygli og umtal og margir spá honum góðu gengi í framhaldinu. Van Barneveld gekk enn lengra og sagði að Littler gæti farið alla leið og unnið HM. „Það er sextán ára krakki sem er að spila frábærlega og þegar ég horfi á pílukast vil ég horfa á gaura eins og hann, hraða og flinka. Hann fagnar vel og er karakter,“ sagði Van Barneveld. „Hann er heimsmeistari unglinga og er að standa sig á stærsta sviðinu. Hann gaf Kist engin tækifæri og vann svo sigurvegarann á Opna breska, Gilding, svo ég ber mikla virðingu fyrir honum.“ Littler og Van Barneveld mætast í sextán manna úrslitum ef þeir vinna báðir næsta leik sinn. „Littler er góður. Hann lítur út eins og ungur Michael van Gerwen en það er of snemmt að segja að ég mæti honum en vonandi,“ sagði Van Barneveld. „Luke getur unnið HM, af hverju ekki? Við sáum öll Boris Becker vinna Wimbledon sautján ára.“ Littler mætir Michael Campbell frá Kanada í fyrsta leik kvöldsins á HM. Bein útsending frá tíunda keppnisdegi mótsins hefst klukkan 12:25 á Vodafone Sport. Pílukast Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira
Littler hefur slegið í gegn á HM í pílukasti og er kominn í 32 manna úrslit eftir sigra á Christian Kist og Andrew Gilding. Frammistaða Littlers hefur vakið athygli og umtal og margir spá honum góðu gengi í framhaldinu. Van Barneveld gekk enn lengra og sagði að Littler gæti farið alla leið og unnið HM. „Það er sextán ára krakki sem er að spila frábærlega og þegar ég horfi á pílukast vil ég horfa á gaura eins og hann, hraða og flinka. Hann fagnar vel og er karakter,“ sagði Van Barneveld. „Hann er heimsmeistari unglinga og er að standa sig á stærsta sviðinu. Hann gaf Kist engin tækifæri og vann svo sigurvegarann á Opna breska, Gilding, svo ég ber mikla virðingu fyrir honum.“ Littler og Van Barneveld mætast í sextán manna úrslitum ef þeir vinna báðir næsta leik sinn. „Littler er góður. Hann lítur út eins og ungur Michael van Gerwen en það er of snemmt að segja að ég mæti honum en vonandi,“ sagði Van Barneveld. „Luke getur unnið HM, af hverju ekki? Við sáum öll Boris Becker vinna Wimbledon sautján ára.“ Littler mætir Michael Campbell frá Kanada í fyrsta leik kvöldsins á HM. Bein útsending frá tíunda keppnisdegi mótsins hefst klukkan 12:25 á Vodafone Sport.
Pílukast Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira