Vilja útvíkka veikindaréttinn til veikinda nákominna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. desember 2023 06:29 Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Vísir/Vilhelm Útvíkkun veikindaréttarins, þannig að hann nái einnig til þess þegar fólk þarf að sinna veikum fjölskyldumeðlimum, verður líklega meðal baráttumála í komandi kjaraviðræðum. Þetta segja forystumenn innan verkalýðshreyfingarinnar í samtali við Morgunblaðið. Blaðið hefur eftir Þórarni Eyfjörð, formanni Sameykis, að áhersla á aukinn veikindarétt vegna veikinda nákominna hafi aukist á félagsfundum Sameykis á síðustu árum og undir þetta tekur Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. „Við verðum vör við þetta og það er að verða ríkari krafa í kjarasamningum að útvíkka veikindaréttinn þannig að hann nái til nánustu aðstandenda. Þetta er í kröfugerð okkar fyrir komandi kjarasamninga,“ segir Ragnar. Viðmælendur Morgunblaðsins segja það hafa færst í vöxt að fólk þurfi að vera frá vegna veikinda nánustu ættingja og að þetta megi meðal annars rekja til skorts á úrræðum í þjónustu við aldraða og stöðunnar á hjúkrunarheimilum. „Við höfum séð dæmi um hjón sem eru komin í mikið umönnunarhlutverk gagnvart foreldrum beggja og annast þá allt upp í fjóra aldraða ástvini, sem eru á biðlistum og fá ekki þá þjónustu sem þeir þurfa á að halda. Þetta tengist beint umræðunni í samfélaginu um slaka stöðu hjúkrunarheimila og kemur fram á öllum fundum hjá okkur. Þetta er nokkuð sem við sem samfélag þurfum að skoða heilt yfir og á breiðum grunni,“ segir Þórarinn. Kjaraviðræður 2023 Heilbrigðismál Eldri borgarar Kjaramál Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira
Þetta segja forystumenn innan verkalýðshreyfingarinnar í samtali við Morgunblaðið. Blaðið hefur eftir Þórarni Eyfjörð, formanni Sameykis, að áhersla á aukinn veikindarétt vegna veikinda nákominna hafi aukist á félagsfundum Sameykis á síðustu árum og undir þetta tekur Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. „Við verðum vör við þetta og það er að verða ríkari krafa í kjarasamningum að útvíkka veikindaréttinn þannig að hann nái til nánustu aðstandenda. Þetta er í kröfugerð okkar fyrir komandi kjarasamninga,“ segir Ragnar. Viðmælendur Morgunblaðsins segja það hafa færst í vöxt að fólk þurfi að vera frá vegna veikinda nánustu ættingja og að þetta megi meðal annars rekja til skorts á úrræðum í þjónustu við aldraða og stöðunnar á hjúkrunarheimilum. „Við höfum séð dæmi um hjón sem eru komin í mikið umönnunarhlutverk gagnvart foreldrum beggja og annast þá allt upp í fjóra aldraða ástvini, sem eru á biðlistum og fá ekki þá þjónustu sem þeir þurfa á að halda. Þetta tengist beint umræðunni í samfélaginu um slaka stöðu hjúkrunarheimila og kemur fram á öllum fundum hjá okkur. Þetta er nokkuð sem við sem samfélag þurfum að skoða heilt yfir og á breiðum grunni,“ segir Þórarinn.
Kjaraviðræður 2023 Heilbrigðismál Eldri borgarar Kjaramál Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira