Innherji

Svifa­seint og sí­vaxandi skrif­ræði ein helsta á­skorunin í ís­lensku efna­hags­lífi

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
„Það hefur alltaf reynst okkur erfitt að viðhalda verðlagsstöðugleika og þar ber vinnumarkaðurinn mesta ábyrgð. Vonandi verður breyting þar á í næstu samningalotu. Það er í það minnsta jákvætt að sjá nýjan tón í upphafi viðræðna,“ segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Eignarhaldsfélagsins Hornsteins.
„Það hefur alltaf reynst okkur erfitt að viðhalda verðlagsstöðugleika og þar ber vinnumarkaðurinn mesta ábyrgð. Vonandi verður breyting þar á í næstu samningalotu. Það er í það minnsta jákvætt að sjá nýjan tón í upphafi viðræðna,“ segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Eignarhaldsfélagsins Hornsteins. VÍSIR/VILHELM

Svifaseint og sívaxandi skrifræði er að verða helsta áskorunin í íslensku efnahagslífi, segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Eignarhaldsfélagsins Hornsteins, móðurfélags B.M. Vallár, Björgunar og Sementsverksmiðjunnar.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×