Svifaseint og sívaxandi skrifræði ein helsta áskorunin í íslensku efnahagslífi
Svifaseint og sívaxandi skrifræði er að verða helsta áskorunin í íslensku efnahagslífi, segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Eignarhaldsfélagsins Hornsteins, móðurfélags B.M. Vallár, Björgunar og Sementsverksmiðjunnar.
Tengdar fréttir
Þorsteinn ráðinn forstjóri Eignarhaldsfélagsins Hornsteins
Þorsteinn Víglundsson hefur verið ráðinn forstjóri Eignarhaldsfélagsins Hornsteins ehf. Hann hefur störf hjá félaginu þann 16. apríl næstkomandi.