Fengu boð frá neyðarsendi en allt var í himnalagi Jón Þór Stefánsson skrifar 30. desember 2023 12:06 TF-SIF lendir á Reyykjavíkurflugvelli. Landhelgisgæslan Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, var kölluð út í gærkvöldi eftir að stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning í gegnum gervitungl um að neyðarsendir væri virkur djúpt suður af Reykjanesi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni, en þar kemur einnig fram að þyrlusveit gæslunnar hafi verið í viðbragðsstöðu á Reykjavíkurflugvelli vegna málsins. Athugun varðstjóra leiddi í ljós að staðsetning neyðarsendisins væri í nágrenni við maltneska flutningaskipið Ludogerets sem var á siglingu um 114 sjómílum suðvestur af Reykjanesi. Áhofn Ludogerets sagðist ekki sakna neins búnaðar eða mannskaps og allt væri í himnalagi um borð. Þrátt fyrir það heyrðist greinilega ísendinum þegar vél Landhelgisgæslunnar kom á svæðið. Fram kemur að baujan sem sendi neyðarmerkið í gegnum gervitunglið sást greinilega og að stuttu seinna hafi sést ljósmerki frá neyðarsendinum. Þá segir að ekkert annað hafi sést á floti í nágrenninu. Flugferill TF-Sifjar.Landhelgisgæslan Eftir samskipti stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar og samhæfingarstöðvarinnar í Portúgal kom í ljós að umræddur neyðarsendir var skráður á flutningaskip sem áður hét Macaran en bæri nú nafnið Ludogerets. Í ljósi þessara upplýsinga þótti óhætt að kalla TF-SIF aftur til Reykjavíkur. „Búnaður og þjálfun áhafnar hennar reyndist sérlega vel í útkallinu og sem betur fer reyndist enginn vera í hættu,“ segir í tilkynningunni. Landhelgisgæslan Fréttir af flugi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Athugun varðstjóra leiddi í ljós að staðsetning neyðarsendisins væri í nágrenni við maltneska flutningaskipið Ludogerets sem var á siglingu um 114 sjómílum suðvestur af Reykjanesi. Áhofn Ludogerets sagðist ekki sakna neins búnaðar eða mannskaps og allt væri í himnalagi um borð. Þrátt fyrir það heyrðist greinilega ísendinum þegar vél Landhelgisgæslunnar kom á svæðið. Fram kemur að baujan sem sendi neyðarmerkið í gegnum gervitunglið sást greinilega og að stuttu seinna hafi sést ljósmerki frá neyðarsendinum. Þá segir að ekkert annað hafi sést á floti í nágrenninu. Flugferill TF-Sifjar.Landhelgisgæslan Eftir samskipti stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar og samhæfingarstöðvarinnar í Portúgal kom í ljós að umræddur neyðarsendir var skráður á flutningaskip sem áður hét Macaran en bæri nú nafnið Ludogerets. Í ljósi þessara upplýsinga þótti óhætt að kalla TF-SIF aftur til Reykjavíkur. „Búnaður og þjálfun áhafnar hennar reyndist sérlega vel í útkallinu og sem betur fer reyndist enginn vera í hættu,“ segir í tilkynningunni.
Landhelgisgæslan Fréttir af flugi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira