Stöð 2 Sport
Á Stöð 2 Sport verður sýnt frá viðureign Njarðvíkur og Þór Akureyrar í Subway deild kvenna í körfubolta klukkan 19:05.
Vodafone Sport
HM í pílukasti heldur áfram göngu sinni í kvöld og nú er komið að undanúrslitunum en útsending hefst klukkan 19:25.
Eftir að pílan er búin hefst síðan útsending frá NHL deildinni þar sem Rangers og Hurricanes mætast klukkan 00:05.
Stöð 2 Sport 2
Strákarnir í Lokasókninni fara yfir málin í NFL klukkan 20:00.