Þrír handteknir eftir að hafa rænt og gengið í skrokk á manni Atli Ísleifsson skrifar 2. janúar 2024 06:05 Mennirnir gista nú fangageymslur. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá sem grunaðir um að hafa rænt annan mann og gengið í skrokk á honum til að komast yfir verðmæti hans. Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglu þar sem segir frá verkefnum gærkvöldsins og næturinnar. Atvikið átti sér stað í miðborg Reykjavíkur og kemur fram að lögreglu hafi tekist að hafa hendur í hári ræningjanna og gista þeir nú í fangaklefa. Fram kemur að tilkynnt hafi verið um eld í skóla í hverfi 108. Lögregla og slökkvilið fóru á vettvang og kom þá í ljós að ekki hafi verið um eld að ræða heldur reyk innandyra og er grunur um að mögulega hafi hann verið eftir flugeld. Í hverfi 104 í Reykjavík var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki og sást aðili hlaupa frá vettvangi. Greint er frá því að lögreglumenn hafi handtekið mann skammt frá og reyndist sá vera með sjóðsvél úr fyrirtækinu. Sömuleiðis var maðurinn með hnífa í fórum sínum og var hann vistaður í fangaklefa í kjölfarið. Á svæði lögreglustöðvar 4 var tilkynnt um ósætti leigubílstjóra og farþega vegna fargjalds þar sem farþeginn átti að hafa veist að leigubílstjóranum og gert heiðarlega tilraun til þess að hlaupa undan lögreglu. Það tókst ekki og var hann fluttur í fangaklefa. Þá varð umferðaróhapp á Heiðmerkurvegi þar sem bíll rann á dráttarbíl sem þar var við störf. Fljúgandi hálka var á vettvangi sem að átti stóran þátt í óhappinu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglu þar sem segir frá verkefnum gærkvöldsins og næturinnar. Atvikið átti sér stað í miðborg Reykjavíkur og kemur fram að lögreglu hafi tekist að hafa hendur í hári ræningjanna og gista þeir nú í fangaklefa. Fram kemur að tilkynnt hafi verið um eld í skóla í hverfi 108. Lögregla og slökkvilið fóru á vettvang og kom þá í ljós að ekki hafi verið um eld að ræða heldur reyk innandyra og er grunur um að mögulega hafi hann verið eftir flugeld. Í hverfi 104 í Reykjavík var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki og sást aðili hlaupa frá vettvangi. Greint er frá því að lögreglumenn hafi handtekið mann skammt frá og reyndist sá vera með sjóðsvél úr fyrirtækinu. Sömuleiðis var maðurinn með hnífa í fórum sínum og var hann vistaður í fangaklefa í kjölfarið. Á svæði lögreglustöðvar 4 var tilkynnt um ósætti leigubílstjóra og farþega vegna fargjalds þar sem farþeginn átti að hafa veist að leigubílstjóranum og gert heiðarlega tilraun til þess að hlaupa undan lögreglu. Það tókst ekki og var hann fluttur í fangaklefa. Þá varð umferðaróhapp á Heiðmerkurvegi þar sem bíll rann á dráttarbíl sem þar var við störf. Fljúgandi hálka var á vettvangi sem að átti stóran þátt í óhappinu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Sjá meira