„Nú er mig að dreyma“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 07:01 Luke Littler fagnar hér sigrinum á Brendan Dolan í gær. AP/Kin Cheung Hinn sextán ára gamli Luke Littler varð í gær sá yngsti í sögunni til að komast í undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar hann vann sannfærandi 5-1 sigur á Brendan Dolan í átta manna úrslitunum. Næst á dagskrá er undanúrslitaleikur á móti Rob Cross sem er heimsmeistarinn frá árinu 2018. Cross lenti 4-0 undir í leiknum sínum í gær en kom til baka og vann 5-4. „Vá,“ sagði Luke Littler eftir sigurinn sinn í gær. "Now I am dreaming, I'm two games away" Luke Littler - the youngest player ever to reach the semi-final of the World Darts Championship pic.twitter.com/tTCDHRWUCt— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 1, 2024 „Ég er kominn í undanúrslitin á fyrsta heimsmeistaramótinu mínu. Ég er mjög ánægður með það að vera kominn þangað. Ég á það líka skilið miðað við það hvað ég er að spila vel,“ sagði Littler. „Ef ég held áfram að spila svona þá á ég góða möguleika. Nú er mig að dreyma. Ég bara tveimur leikjum frá heimsmeistaratitlinum. Ég án nokkurs vafa farinn að hugsa um að lyfta bikarnum,“ sagði Littler. „Rob Cross var frábær á sínu fyrsta móti á sínum tíma og ég hlakka til að fá að mæta honum. Ég var ekki hrifinn af því að þurfa vakna klukkan níu í morgun og það verður gott að slappa aðeins af á morgun og mæta síðan annað kvöld,“ sagði Littler. Svo skemmtilega vill til að umræddur Cross fór alla leið á fyrsta heimsmeistaramóti sínu árið 2018. Hann var aftur á móti orðinn 27 ára gamall á þeim tíma en en Littler er ekki enn kominn á bílprófsaldurinn. Undanúrslitin fara fram í kvöld og hefst útsendingin á Vodafone Sport klukkan 19.25. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Pílukast Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Sjá meira
Næst á dagskrá er undanúrslitaleikur á móti Rob Cross sem er heimsmeistarinn frá árinu 2018. Cross lenti 4-0 undir í leiknum sínum í gær en kom til baka og vann 5-4. „Vá,“ sagði Luke Littler eftir sigurinn sinn í gær. "Now I am dreaming, I'm two games away" Luke Littler - the youngest player ever to reach the semi-final of the World Darts Championship pic.twitter.com/tTCDHRWUCt— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 1, 2024 „Ég er kominn í undanúrslitin á fyrsta heimsmeistaramótinu mínu. Ég er mjög ánægður með það að vera kominn þangað. Ég á það líka skilið miðað við það hvað ég er að spila vel,“ sagði Littler. „Ef ég held áfram að spila svona þá á ég góða möguleika. Nú er mig að dreyma. Ég bara tveimur leikjum frá heimsmeistaratitlinum. Ég án nokkurs vafa farinn að hugsa um að lyfta bikarnum,“ sagði Littler. „Rob Cross var frábær á sínu fyrsta móti á sínum tíma og ég hlakka til að fá að mæta honum. Ég var ekki hrifinn af því að þurfa vakna klukkan níu í morgun og það verður gott að slappa aðeins af á morgun og mæta síðan annað kvöld,“ sagði Littler. Svo skemmtilega vill til að umræddur Cross fór alla leið á fyrsta heimsmeistaramóti sínu árið 2018. Hann var aftur á móti orðinn 27 ára gamall á þeim tíma en en Littler er ekki enn kominn á bílprófsaldurinn. Undanúrslitin fara fram í kvöld og hefst útsendingin á Vodafone Sport klukkan 19.25. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport)
Pílukast Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Sjá meira