Nadal kom, sá og sigraði eftir tæpt ár frá keppni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. janúar 2024 19:45 Rafael Nadal hóf endurkomu sína á tennisvöllinn með sigri. Vísir/Getty Rafael Nadal, einn besti tenniskappi sögunnar, vann góðan sigur er hann snéri aftur á tennisvöllinn í dag eftir að hafa verið frá keppni í tæpt ár. Nadal mætti Dominic Thiem á Brisbane International mótinu í dag og vann öruggan sigur, 7-5 og 6-1. Þetta var hans fyrsti leikur í einliðaleik í 349 daga. Spánverjinn nýtir nú Brisbane International mótið til að undirbúa sig fyrir Opna ástralsa risamótið sem hefst sunnudaginn 14. janúar næstkomandi, en Nadal, sem hefur unnið 22 risatitla á ferlinum, hefur gefið í skyn að þetta verði hans síðasta tímabil á vægast sagt farsælum ferli. „Þetta er búinn að vera tilfinningaþrunginn og mikilvægur dagur fyrir mig eftir eitt af mínum erfiðustu árum á tennisfelinum,“ sagði hinn 37 ára gamli Nadal eftir sigurinn. „Ég fékk tækifæri til að snúa aftur eftir ár frá keppni, spila fyrir framan magnaða áhorfendur og spila á mjög háu stigi á fyrsta degi. Liðið mitt og fjölskyldan mín sem hafa staðið við bakið á mér á hverjum einasta degi undanfarið ár er eitthvað sem gerir mig stoltan.“ Með sigrinum tryggði Nadal sér sæti í 16-manna úrslitum Brisbane International mótsins þar sem hann mætir Ástralanum Jason Kubler á fimmtudaginn. Tennis Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira
Nadal mætti Dominic Thiem á Brisbane International mótinu í dag og vann öruggan sigur, 7-5 og 6-1. Þetta var hans fyrsti leikur í einliðaleik í 349 daga. Spánverjinn nýtir nú Brisbane International mótið til að undirbúa sig fyrir Opna ástralsa risamótið sem hefst sunnudaginn 14. janúar næstkomandi, en Nadal, sem hefur unnið 22 risatitla á ferlinum, hefur gefið í skyn að þetta verði hans síðasta tímabil á vægast sagt farsælum ferli. „Þetta er búinn að vera tilfinningaþrunginn og mikilvægur dagur fyrir mig eftir eitt af mínum erfiðustu árum á tennisfelinum,“ sagði hinn 37 ára gamli Nadal eftir sigurinn. „Ég fékk tækifæri til að snúa aftur eftir ár frá keppni, spila fyrir framan magnaða áhorfendur og spila á mjög háu stigi á fyrsta degi. Liðið mitt og fjölskyldan mín sem hafa staðið við bakið á mér á hverjum einasta degi undanfarið ár er eitthvað sem gerir mig stoltan.“ Með sigrinum tryggði Nadal sér sæti í 16-manna úrslitum Brisbane International mótsins þar sem hann mætir Ástralanum Jason Kubler á fimmtudaginn.
Tennis Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira