Kimmel hótar Rodgers lögsókn fyrir ummæli um Epstein-listann Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. janúar 2024 08:26 Kimmel segir Rodgers hafa sett fjölskyldu sína í hættu með ummælum sínum. Getty Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hefur hótað lögsókn á hendur Aaron Rodgers, leikstjórnanda New York Jets, eftir að síðarnefndi gaf það í skyn að nafn Kimmel yrði að finna á margumræddum „vinalista“ kynferðisbrotamannsins Jeffrey Epstein. „Það á að birta hann bráðlega,“ sagði Rodgers um listann á The Pat McAfee Show í gær. „Það er hellingur af fólki, þeirra á meðal Jimmy Kimmel, sem eru að vona að hann verði ekki birtur.“ Kimmel birti brot úr fyrrnefndum þætti á X, áður Twitter, og neitaði ásökununum. „Kæri fáviti... til að það sé skýrt; ég hvorki hitti, flaug með, heimsótti né átti í neinum samskiptum við Epstein né munt þú finna nafn mitt á neinum „lista“ öðrum en þeirri vitleysu sem mjúk-heila klikkhausar á borð við þig geta ekki aðgreint frá raunveruleikanum,“ sagði Kimmel. Hann sagði ummæli Rodgers stofna fjölskyldu sinni í hættu og hótaði málaferlum ef hann héldi staðhæfingum sínum til streitu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Kimmel og Rodgers deila en spjallþáttastjórnandinn hefur meðal annars gert grín að leikstjórnandanum fyrir afstöðu hans til bólusetninga. Dear Aasshole: for the record, I ve not met, flown with, visited, or had any contact whatsoever with Epstein, nor will you find my name on any list other than the clearly-phony nonsense that soft-brained wackos like yourself can t seem to distinguish from reality. Your reckless https://t.co/p8eug12uiS— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) January 2, 2024 Mál Jeffrey Epstein Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Sjá meira
„Það á að birta hann bráðlega,“ sagði Rodgers um listann á The Pat McAfee Show í gær. „Það er hellingur af fólki, þeirra á meðal Jimmy Kimmel, sem eru að vona að hann verði ekki birtur.“ Kimmel birti brot úr fyrrnefndum þætti á X, áður Twitter, og neitaði ásökununum. „Kæri fáviti... til að það sé skýrt; ég hvorki hitti, flaug með, heimsótti né átti í neinum samskiptum við Epstein né munt þú finna nafn mitt á neinum „lista“ öðrum en þeirri vitleysu sem mjúk-heila klikkhausar á borð við þig geta ekki aðgreint frá raunveruleikanum,“ sagði Kimmel. Hann sagði ummæli Rodgers stofna fjölskyldu sinni í hættu og hótaði málaferlum ef hann héldi staðhæfingum sínum til streitu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Kimmel og Rodgers deila en spjallþáttastjórnandinn hefur meðal annars gert grín að leikstjórnandanum fyrir afstöðu hans til bólusetninga. Dear Aasshole: for the record, I ve not met, flown with, visited, or had any contact whatsoever with Epstein, nor will you find my name on any list other than the clearly-phony nonsense that soft-brained wackos like yourself can t seem to distinguish from reality. Your reckless https://t.co/p8eug12uiS— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) January 2, 2024
Mál Jeffrey Epstein Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Sjá meira