Lónið hefur verið lokað síðan eldgos hófst við Sundhnúksgíga þann 18. desember en í tilkynningu frá Bláa lóninu segir að forsvarsmenn haldi áfram að fylgjast meðstöðunni í nánu samráði við yfirvöld.
Það verður haft samband við þá viðskiptavini sem áttu staðfesta pöntun ofan í lónið dagana sem lokunin verður.