Undrabarnið Littler fær sæti í úrvalsdeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. janúar 2024 23:30 Luke Littler hefur sannarlega skotist upp á stjörnuhimininn í pílukasti. Vísir/Getty Luke Littler, sem í gær hafnaði í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í pílukasti, er meðal þeirra átta keppenda sem fá þátttökurétt í úrvalsdeildinni í pílukasti. Littler heillaði heldur betur með spilamennsku sinni á heimsmeistaramótinu í pílukasti þar sem þessi 16 ára gamli strákur komst alla leið í úrslit. Þar þurfti hann hins vegar að sætta sig við silfur eftir tap gegn nafna sínum, Luke Humphries. Littler bætti fjöldan allan af metum á leið sinni í úrslitaleikinn. Hann varð yngsti keppandinn til að vinna leik á heimsmeistaramóti í pílukasti, langyngsti keppandinn til að komast í úrslit og var með besta meðalskorið af nokkrum keppanda á sínu fyrsta móti. Árangur hans á mótinu sá til þess að hann stökk upp um 133 sæti á heimslista PDC og situr hann nú í 31. sæti listans. Littler verður þó ekki einn í úrvalsdeildinni því eins og áður segir eru átta keppendur sem fá þátttökurétt. Eins og við var að búast munu þekktar stærðir mæta til leiks, til að mynda nýkrýndur heimsmeistari Luke Humphries. Þá munu þeir Michael van Gerwen, Gerwyn Price, Rob Cross, Michael Smith, Peter Wright og Nathan Aspinall einnig taka þátt. Úrvalsdeildin í pílukasti hefst þann 1. febrúar næstkomandi. The Class of 2024 🎓Here's the 2024 @BetMGMUK Premier League Darts line-up... 🙌All gets underway on Feb 1 in Cardiff!👉 https://t.co/Ngl6SNkmIs pic.twitter.com/PkmzH4pLfG— PDC Darts (@OfficialPDC) January 4, 2024 Pílukast Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjá meira
Littler heillaði heldur betur með spilamennsku sinni á heimsmeistaramótinu í pílukasti þar sem þessi 16 ára gamli strákur komst alla leið í úrslit. Þar þurfti hann hins vegar að sætta sig við silfur eftir tap gegn nafna sínum, Luke Humphries. Littler bætti fjöldan allan af metum á leið sinni í úrslitaleikinn. Hann varð yngsti keppandinn til að vinna leik á heimsmeistaramóti í pílukasti, langyngsti keppandinn til að komast í úrslit og var með besta meðalskorið af nokkrum keppanda á sínu fyrsta móti. Árangur hans á mótinu sá til þess að hann stökk upp um 133 sæti á heimslista PDC og situr hann nú í 31. sæti listans. Littler verður þó ekki einn í úrvalsdeildinni því eins og áður segir eru átta keppendur sem fá þátttökurétt. Eins og við var að búast munu þekktar stærðir mæta til leiks, til að mynda nýkrýndur heimsmeistari Luke Humphries. Þá munu þeir Michael van Gerwen, Gerwyn Price, Rob Cross, Michael Smith, Peter Wright og Nathan Aspinall einnig taka þátt. Úrvalsdeildin í pílukasti hefst þann 1. febrúar næstkomandi. The Class of 2024 🎓Here's the 2024 @BetMGMUK Premier League Darts line-up... 🙌All gets underway on Feb 1 in Cardiff!👉 https://t.co/Ngl6SNkmIs pic.twitter.com/PkmzH4pLfG— PDC Darts (@OfficialPDC) January 4, 2024
Pílukast Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjá meira