Sigrún Huld tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. janúar 2024 20:22 Sundkonan Sigrún Huld Hrafnsdóttir er sú 25. í röðinni til að vera tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Sundkonan Sigrún Huld Hrafnsdóttir er 25. íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll ÍSÍ. Forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Lárus Blöndal, kynnti um valið á kjöri íþróttamanns ársins nú rétt í þessu. Sigrún er ein sigursælasta íþróttakona Íslands frá upphafi. Hún er fædd árið 1970 og hóf að æfa sund með íþróttafélaginu Ösp í Reykjavík árið 1982. Hæfileikar Sigrúnar komu snemma í ljós og hún var fyrst Íslendinga til að vinna til verðlauna á stórmóti í flokki þroskahamlaðra. Hún var sunddrottning HM árið 1989 sem haldið var í Svíþjóð þar sem hún vann til fimm gullverðlauna. Á Ólympíumótinu í Madríd sem haldið var árið 1992 vann hún til níu gullverðlauna og tvennra silfurverðlauna. Sigrún var valin íþróttamaður ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra árin 1989, 1991 og 1994 og þá var hún útnefnd besti íþróttamaður þroskaheftra í heiminum árið 1992. Sigrún var valin íþróttamaður Reykjavíkur árið 1992 og árið 2015 var hún sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir afrek og framgöngu á vettvangi íþrótta fatlaðra. Hún hætti keppni eftir Ólympíumót fatlaðra í Atlanta í Bandaríkjunum árið 1996. Íþróttamaður ársins Sund Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira
Forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Lárus Blöndal, kynnti um valið á kjöri íþróttamanns ársins nú rétt í þessu. Sigrún er ein sigursælasta íþróttakona Íslands frá upphafi. Hún er fædd árið 1970 og hóf að æfa sund með íþróttafélaginu Ösp í Reykjavík árið 1982. Hæfileikar Sigrúnar komu snemma í ljós og hún var fyrst Íslendinga til að vinna til verðlauna á stórmóti í flokki þroskahamlaðra. Hún var sunddrottning HM árið 1989 sem haldið var í Svíþjóð þar sem hún vann til fimm gullverðlauna. Á Ólympíumótinu í Madríd sem haldið var árið 1992 vann hún til níu gullverðlauna og tvennra silfurverðlauna. Sigrún var valin íþróttamaður ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra árin 1989, 1991 og 1994 og þá var hún útnefnd besti íþróttamaður þroskaheftra í heiminum árið 1992. Sigrún var valin íþróttamaður Reykjavíkur árið 1992 og árið 2015 var hún sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir afrek og framgöngu á vettvangi íþrótta fatlaðra. Hún hætti keppni eftir Ólympíumót fatlaðra í Atlanta í Bandaríkjunum árið 1996.
Íþróttamaður ársins Sund Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira