Barn kveikti í 950 milljón króna villu Tyreek Hill Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2024 10:30 Tyreek Hill spilar með Miami Dolphins og líklegast fljótasti leikmaður NFL-deildarinnar. Í það minnsta mjög mjög ofarlega á þeim lista. Getty/Rich Storry Allir sluppu ómeiddir þegar kviknaði í lúxusvillu stjörnuútherjans Tyreek Hill en hann hefur verið einn af bestu leikmönnum NFL-deildarinnar á þessu tímabili. Hill var staddur á æfingu með Miami Dolphins en fékk að hætta á henni og drífa sig heim til sín, þegar fréttirnar komu af eldinum. „Þetta var slys,“ sagði slökkviliðsstjórinn Robert Taylor við The Associated Press. Fjölmiðlar sýndu myndir frá því þegar mikill svartur reykur kom upp úr þaki hússins. The fire at #Dolphins WR Tyreek Hill's home was started by a child playing with a cigarette lighter in a bedroom. The fire has been deemed accidental, and the investigation is closed, per the Associated Press. https://t.co/Z28ItNACvv pic.twitter.com/tRlQgDw6RX— Ari Meirov (@MySportsUpdate) January 4, 2024 Í ljós hefur komið að upptök eldsins var leikur barns með kveikjara í svefnherbergi sínu. Slökkviliðsstjórinn sagði ekki frá því hversu gamalt barnið var eða hversu skemmdirnar voru miklar. Húsið er metið á 5,9 milljónir dollara eða meira en 950 milljónir íslenskra króna. Hill sást á sjónvarpsmyndum WSVN stöðvarinnar standa fyrir utan heimilið með fjölskyldumeðlimum sínum en hann hefur verið að glíma við meiðsli og var með umbúðir í kringum annan ökklann sinn. Fram undan er stórleikur á móti Buffalo Bills um komandi helgi í síðustu umferð deildarkeppninni. Húsið er í Southwest Ranches sem er 48 kílómetrum norðvestur af Miami. Drew Rosenhaus, umboðsmaður Hill, staðfesti að allir úr fjölskyldu Hill hafi sloppið út án meiðsla og þar eru gæludýrin líka meðtalin. Hann sagði að tekist hafi að halda eldinum staðbundnum í húsinu áður en hann dreifist út um allt. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity) NFL Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Sjá meira
Hill var staddur á æfingu með Miami Dolphins en fékk að hætta á henni og drífa sig heim til sín, þegar fréttirnar komu af eldinum. „Þetta var slys,“ sagði slökkviliðsstjórinn Robert Taylor við The Associated Press. Fjölmiðlar sýndu myndir frá því þegar mikill svartur reykur kom upp úr þaki hússins. The fire at #Dolphins WR Tyreek Hill's home was started by a child playing with a cigarette lighter in a bedroom. The fire has been deemed accidental, and the investigation is closed, per the Associated Press. https://t.co/Z28ItNACvv pic.twitter.com/tRlQgDw6RX— Ari Meirov (@MySportsUpdate) January 4, 2024 Í ljós hefur komið að upptök eldsins var leikur barns með kveikjara í svefnherbergi sínu. Slökkviliðsstjórinn sagði ekki frá því hversu gamalt barnið var eða hversu skemmdirnar voru miklar. Húsið er metið á 5,9 milljónir dollara eða meira en 950 milljónir íslenskra króna. Hill sást á sjónvarpsmyndum WSVN stöðvarinnar standa fyrir utan heimilið með fjölskyldumeðlimum sínum en hann hefur verið að glíma við meiðsli og var með umbúðir í kringum annan ökklann sinn. Fram undan er stórleikur á móti Buffalo Bills um komandi helgi í síðustu umferð deildarkeppninni. Húsið er í Southwest Ranches sem er 48 kílómetrum norðvestur af Miami. Drew Rosenhaus, umboðsmaður Hill, staðfesti að allir úr fjölskyldu Hill hafi sloppið út án meiðsla og þar eru gæludýrin líka meðtalin. Hann sagði að tekist hafi að halda eldinum staðbundnum í húsinu áður en hann dreifist út um allt. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity)
NFL Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Sjá meira