„Við erum bara ömurlegir akkúrat núna“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. janúar 2024 11:00 Lebron James hafði áhyggjur af gengi liðsins þegar Lakers töpuðu fjórða leik sínum í röð í nótt. Tim Nwachukwu/Getty Images Los Angeles Lakers töpuðu á heimavelli 113-127 gegn Memphis Grizzlies. Liðið hefur nú tapað fjórum leikjum í röð og hefur aðeins unnið þrjá af þrettán leikjum síðan þeir fögnuðu bikartitlinum í Las Vegas. Lebron James gaf sig til tals við blaðamenn að leik loknum, hann var ansi niðurlútur og virtist áhyggjufullur um stöðu liðsins. Hann fór fáum orðum um það og afsakaði gengið ekkert. „Ég meina, við erum bara ömurlegir akkúrat núna“ sagði Lebron. LeBron James: “We suck right now.” He also framed LAL’s in-season tournament as “only two games,” suggesting that championship should be given the proper weight pic.twitter.com/a1IaENpWyh— Dave McMenamin (@mcten) January 6, 2024 Það var mikil gleði í borg englanna þegar Lakers lyftu bikar í Las Vegas fyrir tæpum mánuði síðan. Aðdáendur og leikmenn liðsins voru kampakátir með titilinn og horfðu fram á bjarta tíma. Síðan þá hefur liðið aðeins unnið þrjá af þrettán leikjum og er sem stendur í 11. sæti vesturhluta deildarinnar. Lebron lagði áherslu á að rýna ekki of mikið í mótið og skoða frekar nýlegar frammistöður. „Þetta voru bara tveir leikir, lítið sýnishorn. Allir voru svo spenntur eftir Vegas og halda áfram að tala um Vegas en þetta voru bara tveir leikir. Við komum, sáum og sigruðum, en þetta voru bara tveir leikir.“ Eftir að hafa eytt meginhluta desembermánaðar á ferðalagi eiga Lakers marga heimaleiki framundan í janúar. Þeir spila næst við nágranna sína LA Clippers á sunnudag og gefst þar tækifæri til að rétta úr kútnum. NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sjá meira
Lebron James gaf sig til tals við blaðamenn að leik loknum, hann var ansi niðurlútur og virtist áhyggjufullur um stöðu liðsins. Hann fór fáum orðum um það og afsakaði gengið ekkert. „Ég meina, við erum bara ömurlegir akkúrat núna“ sagði Lebron. LeBron James: “We suck right now.” He also framed LAL’s in-season tournament as “only two games,” suggesting that championship should be given the proper weight pic.twitter.com/a1IaENpWyh— Dave McMenamin (@mcten) January 6, 2024 Það var mikil gleði í borg englanna þegar Lakers lyftu bikar í Las Vegas fyrir tæpum mánuði síðan. Aðdáendur og leikmenn liðsins voru kampakátir með titilinn og horfðu fram á bjarta tíma. Síðan þá hefur liðið aðeins unnið þrjá af þrettán leikjum og er sem stendur í 11. sæti vesturhluta deildarinnar. Lebron lagði áherslu á að rýna ekki of mikið í mótið og skoða frekar nýlegar frammistöður. „Þetta voru bara tveir leikir, lítið sýnishorn. Allir voru svo spenntur eftir Vegas og halda áfram að tala um Vegas en þetta voru bara tveir leikir. Við komum, sáum og sigruðum, en þetta voru bara tveir leikir.“ Eftir að hafa eytt meginhluta desembermánaðar á ferðalagi eiga Lakers marga heimaleiki framundan í janúar. Þeir spila næst við nágranna sína LA Clippers á sunnudag og gefst þar tækifæri til að rétta úr kútnum.
NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sjá meira