Enn tveimur skrefum frá sameiningu skólanna Lovísa Arnardóttir skrifar 9. janúar 2024 16:02 Eyjólfur segir að ef verði af sameiningu geti verið raunhæft að horfa til næstu áramóta. Háskólinn á Akureyri Eyjólfur Guðmundsson rektor Háskólans á Akureyri segir að enn eigi eftir að klára samtalið um samruna áður en verði af honum. Tilkynnt var í dag Háskólaráð Háskólans á Akureyri og Bifrastar hafi samþykkt að hefja sameiningarviðræður. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra háskólamála, greindi frá sameiningunni að loknum ríkisstjórnarfundi fyrr í dag. Verði af sameiningu þessara tveggja háskóla yrði til næststærsti háskóli landsins. „Við erum búin að skoða niðurstöður fýsileikakönnunar. Fýsileikakönnun þýðir að fólk sest niður og ræðir hvort eitthvað er raunhæft. Eftir að fólk er búið að skoða það í fyrstu umferð er alveg augljóst að hægt er að ná fram markmiðum um stærri stofnun og öflugri þjónustu við íslenskt samfélag,“ segir Eyjólfur. Hann segir að svo af því verði stjórnvöld að taka þátt í því samtali og því sé næsta skref að stofnanirnar tvær fara saman til stjórnvalda til að ræða það. Þegar því er lokið og allir eru sáttir við hlutverk hvers og eins þá er tekin ákvörðun um sameiningu. „Þannig við erum tveimur skrefum frá sameiningu.“ Vilja að aðgengi sé gott Spurður hver aukinn aðkoma stjórnvalda er segir Eyjólfur að það sé þá hvernig stjórnvöld sjái fyrir sér stefnu og hlutverk sameinaðra stofnanna. „Við lítum svo á að okkar hlutverk sé að veita gott aðgengi að háskólanámi fyrir landsmenn alla og við þurfum að vera viss um að stjórnvöld séu í takt með okkur í því. Það sem kom fram í fréttatilkynningu háskólamálaráðherra erum við bjartsýn á að við séum samstíga í þeirri stefnumótum.“ Nýr skóli næstu áramót Eyjólfur segir erfitt að spá fyrir um það hversu langt samtalið verið en að hann geri ráð fyrir einhverjum vikum. Það væri best ef hægt væri að taka ákvörðunina á þessu misseri og ef verði af sameiningu væri hægt að gera ráð fyrir því að henni yrði lokið um næstu áramót. „Tímaramminn er ekki það mikilvægasta. Stefnan, markmiðið og endanlegur stuðningur stjórnvalda skiptir mestu máli. Svo finnum við tímaramma sem hentar fyrir það.“ Eyjólfur segir að hann hafi ekki fengið viðbrögð frá nemendum í dag en að þetta hafi verið unnið í samráði við starfsfólk og nemendur. „Það er gríðarlega mikilvægt að við tökum gott samtal við nemendur og starfsfólk. Þetta eru breytingar og þær eru alltaf erfiðar. Sérstaklega þegar það er ekki búið að svara öllum spurningum. Eins og ég sagði áðan þá eru tvö skref eftir og fullt af spurningum ósvarað áður en ákvörðun er tekin. En það sem skiptir nemendur mestu máli núna er að við erum alltaf að tala um að hér sé opinber stofnun sem veiti aðgengi að háskólanámi á sömu kjörum og aðrar háskólastofnanir.“ Háskólar Skóla - og menntamál Akureyri Borgarbyggð Rekstur hins opinbera Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir „Kerfið hefur leitt til ákveðinnar sóunar“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag gagngera kerfisbreytingu á fjármögnun háskólanna sem hún segir forsendu þess að íslenskir háskólar geti náð enn betri árangri. Gagnsæi hins nýja fyrirkomulags tryggi það að skólarnir sjái að meiri og betri árangur skili þeim auknu fjármagni. 18. september 2023 12:51 Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Fleiri fréttir Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Fjórtán ára á rúntinum Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra háskólamála, greindi frá sameiningunni að loknum ríkisstjórnarfundi fyrr í dag. Verði af sameiningu þessara tveggja háskóla yrði til næststærsti háskóli landsins. „Við erum búin að skoða niðurstöður fýsileikakönnunar. Fýsileikakönnun þýðir að fólk sest niður og ræðir hvort eitthvað er raunhæft. Eftir að fólk er búið að skoða það í fyrstu umferð er alveg augljóst að hægt er að ná fram markmiðum um stærri stofnun og öflugri þjónustu við íslenskt samfélag,“ segir Eyjólfur. Hann segir að svo af því verði stjórnvöld að taka þátt í því samtali og því sé næsta skref að stofnanirnar tvær fara saman til stjórnvalda til að ræða það. Þegar því er lokið og allir eru sáttir við hlutverk hvers og eins þá er tekin ákvörðun um sameiningu. „Þannig við erum tveimur skrefum frá sameiningu.“ Vilja að aðgengi sé gott Spurður hver aukinn aðkoma stjórnvalda er segir Eyjólfur að það sé þá hvernig stjórnvöld sjái fyrir sér stefnu og hlutverk sameinaðra stofnanna. „Við lítum svo á að okkar hlutverk sé að veita gott aðgengi að háskólanámi fyrir landsmenn alla og við þurfum að vera viss um að stjórnvöld séu í takt með okkur í því. Það sem kom fram í fréttatilkynningu háskólamálaráðherra erum við bjartsýn á að við séum samstíga í þeirri stefnumótum.“ Nýr skóli næstu áramót Eyjólfur segir erfitt að spá fyrir um það hversu langt samtalið verið en að hann geri ráð fyrir einhverjum vikum. Það væri best ef hægt væri að taka ákvörðunina á þessu misseri og ef verði af sameiningu væri hægt að gera ráð fyrir því að henni yrði lokið um næstu áramót. „Tímaramminn er ekki það mikilvægasta. Stefnan, markmiðið og endanlegur stuðningur stjórnvalda skiptir mestu máli. Svo finnum við tímaramma sem hentar fyrir það.“ Eyjólfur segir að hann hafi ekki fengið viðbrögð frá nemendum í dag en að þetta hafi verið unnið í samráði við starfsfólk og nemendur. „Það er gríðarlega mikilvægt að við tökum gott samtal við nemendur og starfsfólk. Þetta eru breytingar og þær eru alltaf erfiðar. Sérstaklega þegar það er ekki búið að svara öllum spurningum. Eins og ég sagði áðan þá eru tvö skref eftir og fullt af spurningum ósvarað áður en ákvörðun er tekin. En það sem skiptir nemendur mestu máli núna er að við erum alltaf að tala um að hér sé opinber stofnun sem veiti aðgengi að háskólanámi á sömu kjörum og aðrar háskólastofnanir.“
Háskólar Skóla - og menntamál Akureyri Borgarbyggð Rekstur hins opinbera Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir „Kerfið hefur leitt til ákveðinnar sóunar“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag gagngera kerfisbreytingu á fjármögnun háskólanna sem hún segir forsendu þess að íslenskir háskólar geti náð enn betri árangri. Gagnsæi hins nýja fyrirkomulags tryggi það að skólarnir sjái að meiri og betri árangur skili þeim auknu fjármagni. 18. september 2023 12:51 Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Fleiri fréttir Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Fjórtán ára á rúntinum Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð Sjá meira
„Kerfið hefur leitt til ákveðinnar sóunar“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag gagngera kerfisbreytingu á fjármögnun háskólanna sem hún segir forsendu þess að íslenskir háskólar geti náð enn betri árangri. Gagnsæi hins nýja fyrirkomulags tryggi það að skólarnir sjái að meiri og betri árangur skili þeim auknu fjármagni. 18. september 2023 12:51