Hvetur fólk að tína upp flugeldarusl áður en lengra líður á árið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. janúar 2024 09:05 Auður H. Ingólfsdóttir sviðsstjóri loftslagsmála og hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun. Vísir/Arnar Flugeldarusl má enn finna víða á höfuðborgarsvæðinu. Sviðsstjóri hjá umhverfisstofnun minnir fólk á að ruslið hverfi ekki um leið og snjórinn hverfur og hvetur fólk til að tína upp eftir sig. Hvað á fólk að gera við þetta? „Það er með þetta eins og allan annan úrgang að við berum ábyrgð á að taka til eftir okkur. Þannig að við sem notum flugelda berum ábyrgð á að taka til ruslið eftir það,“ segir Auður H. Ingólfsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála og hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun. Rusl eftir skotelda má finna á víð og dreif um borgina.Vísir/Arnar Rusl eftir flugelda, eins og tertur og rakettur, er ekki hægt að endurvinna en stjörnublysin er hægt að setja beint í málmtunnu. „Annars er þetta almennur úrgangur en ef það eru ósprungnir flugeldar þá þarf að skila þeim í spilliefni.“ Sveitarfélögin bera ábyrgð á því að taka á móti úrgangnum. „Þau hafa þennan farveg, þau eru með almennan úrgang og þau eru með spilliefni. Einhver hafa verið að setja upp sérgáma eða merja þá sér til að hvetja fólk til að ganga frá flugeldunum eins hratt og hægt er. Ekki geyma það fram á vorið, þá erum við með þetta allt í kring um okkur sem er auðvitað umhverfislýti.“ Hún hvetur fólk að fara út og tína upp flugeldarusl áður en lengra líður á árið. „Það er nefnilega svolítið freistandi þegar snjór er um áramót, þá köstum við þessu frá okkur og við höldum að þetta hverfi bara. En það gerir það ekki, það kemur bara aftur þegar snjórinn bráðnar. Nú gerðist það mjög hratt og þá blasir þetta við okkur. Notum það sem hvatningu til að drífa í þessu.“ Flugeldar Umhverfismál Sorphirða Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Sjá meira
Hvað á fólk að gera við þetta? „Það er með þetta eins og allan annan úrgang að við berum ábyrgð á að taka til eftir okkur. Þannig að við sem notum flugelda berum ábyrgð á að taka til ruslið eftir það,“ segir Auður H. Ingólfsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála og hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun. Rusl eftir skotelda má finna á víð og dreif um borgina.Vísir/Arnar Rusl eftir flugelda, eins og tertur og rakettur, er ekki hægt að endurvinna en stjörnublysin er hægt að setja beint í málmtunnu. „Annars er þetta almennur úrgangur en ef það eru ósprungnir flugeldar þá þarf að skila þeim í spilliefni.“ Sveitarfélögin bera ábyrgð á því að taka á móti úrgangnum. „Þau hafa þennan farveg, þau eru með almennan úrgang og þau eru með spilliefni. Einhver hafa verið að setja upp sérgáma eða merja þá sér til að hvetja fólk til að ganga frá flugeldunum eins hratt og hægt er. Ekki geyma það fram á vorið, þá erum við með þetta allt í kring um okkur sem er auðvitað umhverfislýti.“ Hún hvetur fólk að fara út og tína upp flugeldarusl áður en lengra líður á árið. „Það er nefnilega svolítið freistandi þegar snjór er um áramót, þá köstum við þessu frá okkur og við höldum að þetta hverfi bara. En það gerir það ekki, það kemur bara aftur þegar snjórinn bráðnar. Nú gerðist það mjög hratt og þá blasir þetta við okkur. Notum það sem hvatningu til að drífa í þessu.“
Flugeldar Umhverfismál Sorphirða Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Sjá meira