Ætlar ekki í eigin afmælisveislu því enginn frægur mætir Jón Þór Stefánsson skrifar 9. janúar 2024 20:59 Margir frægir voru tilkynntir sem gestir í veislunni, en svo virðist sem enginn þeirra muni mæta, ekki einu sinni sjálft afmælisbarnið, Robert F. Kennedy. EPA Bandaríski forsetaframbjóðandinn Robert F. Kennedy yngri mun ekki mæta í eigin afmælisveislu. Um er að ræða pólitíska fjáröflunarhátíð sem verður haldinn þann 22. janúar í tilefni af sjötíu ára afmæli Kennedys. Veislan fer fram í borginni Indian Wells í Kaliforníuríki Bandaríkjanna. Greint hafði verið frá fyrirhugaðri komu tónlistarkonunnar Dionne Warwick, Hollywood-leikarans Martin Sheen, ítalska söngvarans Andrea Bocelli og fyrrverandi hnefaleikappans Mike Tyson. Þau hafa þó öll gefið út að þau ætli ekki að mæta í veisluna og þá gerir Kennedy slíkt hið sama. Warwick var fyrst að bregðast við fregnum um fyrirhugaða komu hennar. Hún sagði í færslu á samfélagsmiðlinum X að tilkynningar um slíkt væru „algjörlega fáránlegar“. Martin Sheen, sem gerði garðinn frægan í kvikmyndinni Apocalypse Now og lék forseta Bandaríkjanna í sjónvarpsþáttunum West Wing, sló á svipaða strengi. „Ég styð ekki Robert F. Kennedy yngri, og ég ætla ekki að mæta í partýið hans.“ Hann hefur síðan bætt við að hann styðji Joe Biden, sitjandi Bandaríkjaforseta, í komandi forsetakosningum vestanhafs. Líkt og áður segir hafa Bocelli og Tyson einnig tilkynnt að þeir ætli sér ekki að mæta. Eins og nafn Roberts F. Kennedy gefur til kynna þá er hann innvinnklaður í Kennedy-fjölskylduna. Hann er sonur Roberts „Bobby“ Kennedy, forsetaframbjóðanda, sem var skotinn til bana árið 1968, og þá er hann frændi Johns F. Kennedy Bandaríkjaforseta sem var einnig skotinn til bana, fimm árum fyrr. Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Um er að ræða pólitíska fjáröflunarhátíð sem verður haldinn þann 22. janúar í tilefni af sjötíu ára afmæli Kennedys. Veislan fer fram í borginni Indian Wells í Kaliforníuríki Bandaríkjanna. Greint hafði verið frá fyrirhugaðri komu tónlistarkonunnar Dionne Warwick, Hollywood-leikarans Martin Sheen, ítalska söngvarans Andrea Bocelli og fyrrverandi hnefaleikappans Mike Tyson. Þau hafa þó öll gefið út að þau ætli ekki að mæta í veisluna og þá gerir Kennedy slíkt hið sama. Warwick var fyrst að bregðast við fregnum um fyrirhugaða komu hennar. Hún sagði í færslu á samfélagsmiðlinum X að tilkynningar um slíkt væru „algjörlega fáránlegar“. Martin Sheen, sem gerði garðinn frægan í kvikmyndinni Apocalypse Now og lék forseta Bandaríkjanna í sjónvarpsþáttunum West Wing, sló á svipaða strengi. „Ég styð ekki Robert F. Kennedy yngri, og ég ætla ekki að mæta í partýið hans.“ Hann hefur síðan bætt við að hann styðji Joe Biden, sitjandi Bandaríkjaforseta, í komandi forsetakosningum vestanhafs. Líkt og áður segir hafa Bocelli og Tyson einnig tilkynnt að þeir ætli sér ekki að mæta. Eins og nafn Roberts F. Kennedy gefur til kynna þá er hann innvinnklaður í Kennedy-fjölskylduna. Hann er sonur Roberts „Bobby“ Kennedy, forsetaframbjóðanda, sem var skotinn til bana árið 1968, og þá er hann frændi Johns F. Kennedy Bandaríkjaforseta sem var einnig skotinn til bana, fimm árum fyrr.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira