Littler rýfur milljón fylgjenda múrinn á Instagram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. janúar 2024 13:01 Fólkið elskar Luke Littler. getty/Tom Dulat Hinn sextán ára Luke Littler er orðinn stórstjarna eftir ævintýralega framgöngu hans á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Littler komst í úrslit á sínu fyrsta heimsmeistaramóti þar sem hann beið lægri hlut fyrir Luke Humphries. Aldrei hefur jafn ungur keppandi komist jafn langt á HM. Littler er orðinn gríðarlega vinsæll sem sést best á aukningu á þeim sem fylgjast með honum á Instagram. Fylgjendur hans eru nú orðnir rúmlega milljón. Hann er fyrsti pílukastarinn sem nær slíkum fylgjendafjölda. World Championship honours may have evaded him, but Luke Littler is winning the social media race -'The Nuke' is the first darter ever to surpass ONE MILLION followers on Instagram! pic.twitter.com/UWc8rQ61E8— BBC Sport (@BBCSport) January 9, 2024 Allir vilja Littler kveðið hafa og fyrirtæki keppast nú um að fá hann til að auglýsa vörur sínar. Þá bauð framleiðslufyrirtæki boxarans Anthonys Joshua margar milljónir til að fá að gera bíómynd um ævi Littlers. Littler, sem verður sautján ára 21. janúar, hefur nóg fyrir starfni á næstunni en hann er meðal annars kominn með keppnisrétt í úrvalsdeildinni í pílukasti þar sem bestu pílukastarar heims mætast. Auk Littlers keppa heimsmeistarinn Humphries, Michael van Gerwen, Gerwyn Price, Rob Cross, Michael Smith, Peter Wright og Nathan Aspinall í úrvalsdeildinni í pílukasti hefst þann 1. febrúar næstkomandi. Pílukast Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Álftanes - Ármann | Ljúka 44 ára bið Keflavík - ÍR | Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? ÍA - Þór Þ. | Loksins aftur leikið á Akranesi í efstu deild KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Stjörnuþjálfari dæmdur í bann „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sjá meira
Littler komst í úrslit á sínu fyrsta heimsmeistaramóti þar sem hann beið lægri hlut fyrir Luke Humphries. Aldrei hefur jafn ungur keppandi komist jafn langt á HM. Littler er orðinn gríðarlega vinsæll sem sést best á aukningu á þeim sem fylgjast með honum á Instagram. Fylgjendur hans eru nú orðnir rúmlega milljón. Hann er fyrsti pílukastarinn sem nær slíkum fylgjendafjölda. World Championship honours may have evaded him, but Luke Littler is winning the social media race -'The Nuke' is the first darter ever to surpass ONE MILLION followers on Instagram! pic.twitter.com/UWc8rQ61E8— BBC Sport (@BBCSport) January 9, 2024 Allir vilja Littler kveðið hafa og fyrirtæki keppast nú um að fá hann til að auglýsa vörur sínar. Þá bauð framleiðslufyrirtæki boxarans Anthonys Joshua margar milljónir til að fá að gera bíómynd um ævi Littlers. Littler, sem verður sautján ára 21. janúar, hefur nóg fyrir starfni á næstunni en hann er meðal annars kominn með keppnisrétt í úrvalsdeildinni í pílukasti þar sem bestu pílukastarar heims mætast. Auk Littlers keppa heimsmeistarinn Humphries, Michael van Gerwen, Gerwyn Price, Rob Cross, Michael Smith, Peter Wright og Nathan Aspinall í úrvalsdeildinni í pílukasti hefst þann 1. febrúar næstkomandi.
Pílukast Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Álftanes - Ármann | Ljúka 44 ára bið Keflavík - ÍR | Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? ÍA - Þór Þ. | Loksins aftur leikið á Akranesi í efstu deild KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Stjörnuþjálfari dæmdur í bann „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sjá meira