Finnskir tónlistarmenn hvetja til sniðgöngu Eurovision Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. janúar 2024 15:32 Käärijä kom, sá og sigraði næstum því Eurovision fyrir hönd Finna í fyrra. Eurovision Yfir 1300 tónlistarmenn í Finnlandi hafa skrifað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem þess er krafist að finnska ríkisútvarpið sniðgangi Eurovision söngvakeppnina í Malmö í ár taki Ísrael þátt í keppninni. Ástæðan eru þær hörmungar sem nú eiga sér stað á Gasa. Svipuð umræða hefur átt sér stað hér heima á Íslandi og hefur FÁSES, félag áhugafólks um Eurovision, meðal annars skorað á RÚV að sniðganga keppnina. Útvarpsstjóri hefur sagt hlutverk RÚV ekki felast í því að taka pólitíska afstöðu. Í umfjöllun finnska miðilsins HBL, kemur fram að í dag verði opinberað hverjir stíga á svið í UMK, söngvakeppni þeirra Finna. Finnar áttu góðu gengi að fagna í keppninni í fyrra, en fulltrúi þeirra Käärijä lenti í öðru sæti á eftir hinni sænsku Loreen. Finnski miðillinn HBL segir þrýsting á finnska ríkisútvarpið Yle um að bregðast við þátttöku Ísraela í keppninni í ár. 1300 tónlistarmenn og fleiri til úr finnska tónlistarbransanum hafa skorað á Yle að krefjast þess að Ísraelum verði vikið úr keppni. Fari Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) ekki að kröfum Finna leggur tónlistarfólkið til að Finnar sniðgangi Eurovision í ár með öllu. Þess er getið að um sé að ræða tónlistarfólk, umboðsmenn, tæknifólk og ýmsa aðra sem starfi í tónlistarbransanum í Finnlandi. Eurovision Átök í Ísrael og Palestínu Finnland Tengdar fréttir „Það er ákveðinn tvískinnungur í afstöðu allra“ Nokkur fjöldi fólks kom saman við Ríkisútvarpið í Efstaleiti síðdegis til að mótmæla þátttöku Íslands í Eurovision vegna þátttöku Ísraels. Útvarpsstjóri segir ekki hlutverk RÚV að taka pólitíska afstöðu. 18. desember 2023 19:21 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Sjá meira
Ástæðan eru þær hörmungar sem nú eiga sér stað á Gasa. Svipuð umræða hefur átt sér stað hér heima á Íslandi og hefur FÁSES, félag áhugafólks um Eurovision, meðal annars skorað á RÚV að sniðganga keppnina. Útvarpsstjóri hefur sagt hlutverk RÚV ekki felast í því að taka pólitíska afstöðu. Í umfjöllun finnska miðilsins HBL, kemur fram að í dag verði opinberað hverjir stíga á svið í UMK, söngvakeppni þeirra Finna. Finnar áttu góðu gengi að fagna í keppninni í fyrra, en fulltrúi þeirra Käärijä lenti í öðru sæti á eftir hinni sænsku Loreen. Finnski miðillinn HBL segir þrýsting á finnska ríkisútvarpið Yle um að bregðast við þátttöku Ísraela í keppninni í ár. 1300 tónlistarmenn og fleiri til úr finnska tónlistarbransanum hafa skorað á Yle að krefjast þess að Ísraelum verði vikið úr keppni. Fari Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) ekki að kröfum Finna leggur tónlistarfólkið til að Finnar sniðgangi Eurovision í ár með öllu. Þess er getið að um sé að ræða tónlistarfólk, umboðsmenn, tæknifólk og ýmsa aðra sem starfi í tónlistarbransanum í Finnlandi.
Eurovision Átök í Ísrael og Palestínu Finnland Tengdar fréttir „Það er ákveðinn tvískinnungur í afstöðu allra“ Nokkur fjöldi fólks kom saman við Ríkisútvarpið í Efstaleiti síðdegis til að mótmæla þátttöku Íslands í Eurovision vegna þátttöku Ísraels. Útvarpsstjóri segir ekki hlutverk RÚV að taka pólitíska afstöðu. 18. desember 2023 19:21 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Sjá meira
„Það er ákveðinn tvískinnungur í afstöðu allra“ Nokkur fjöldi fólks kom saman við Ríkisútvarpið í Efstaleiti síðdegis til að mótmæla þátttöku Íslands í Eurovision vegna þátttöku Ísraels. Útvarpsstjóri segir ekki hlutverk RÚV að taka pólitíska afstöðu. 18. desember 2023 19:21