Öruggur sigur Frakka í fyrsta leik mótsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. janúar 2024 18:32 Nikola Karabatic gerir atlögu að sínum fjórða Evrópumeistaratitli. Hann hélt áfram að bæta eigið met yfir flesta leiki og flest mörk á mótinu. Talan stendur nú í 72 mörkum í 280 leikjum. Lars Baron/Getty Images Evrópumótið í handbolta hófst formlega í dag. Frakkland spilaði fyrsta leik og vann þar öruggan 39-29 sigur á Norður-Makedóníu. Metfjöldi áhorfenda var mættur á Merkur Spiel-Arena í Düsseldorf til að líta opnunarleikina eigin augum. Merkur Spiel-Arena er jafnan 54 þúsund manna fótboltavöllur þar sem Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf spila heimaleiki sína í þýsku B-deildinni. Eins og við var að búast áttu Frakkar, þrefaldir Evrópumeistarar og ríkjandi bronsverðlaunahafar EM, ekki í miklum vandræðum með andstæðinga sína frá N-Makedóníu í kvöld. Makedónarnir settu fyrsta markið en eftir að Hugo Descat braut ísinn fyrir Frakkland áttu þeir lítinn séns. Descat fór fremstur í flokki Frakka og skoraði sjö mörk úr jafnmörgum skotum. Hugon Descat and France start the show 😍 #ehfeuro2024 #heretoplay 🎆🎇🎇 pic.twitter.com/O2EDws6u0a— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2024 Miklir yfirburðir Frakka gáfu þeim tækifæri til að hvíla leikmenn og gefa fleirum færi á að sanna sig. Þegar leiknum lauk höfðu allir leikmenn Frakklands komið við sögu, að undanskildum einum. Síðari leikur kvöldsins í A-riðli milli Þýskalands og Sviss hefst klukkan 19:45. Íslenska landsliðið spilar svo sinn fyrsta leik næsta föstudag gegn Serbíu klukkan 17:00. EM 2024 í handbolta Handbolti Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Sjá meira
Metfjöldi áhorfenda var mættur á Merkur Spiel-Arena í Düsseldorf til að líta opnunarleikina eigin augum. Merkur Spiel-Arena er jafnan 54 þúsund manna fótboltavöllur þar sem Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf spila heimaleiki sína í þýsku B-deildinni. Eins og við var að búast áttu Frakkar, þrefaldir Evrópumeistarar og ríkjandi bronsverðlaunahafar EM, ekki í miklum vandræðum með andstæðinga sína frá N-Makedóníu í kvöld. Makedónarnir settu fyrsta markið en eftir að Hugo Descat braut ísinn fyrir Frakkland áttu þeir lítinn séns. Descat fór fremstur í flokki Frakka og skoraði sjö mörk úr jafnmörgum skotum. Hugon Descat and France start the show 😍 #ehfeuro2024 #heretoplay 🎆🎇🎇 pic.twitter.com/O2EDws6u0a— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2024 Miklir yfirburðir Frakka gáfu þeim tækifæri til að hvíla leikmenn og gefa fleirum færi á að sanna sig. Þegar leiknum lauk höfðu allir leikmenn Frakklands komið við sögu, að undanskildum einum. Síðari leikur kvöldsins í A-riðli milli Þýskalands og Sviss hefst klukkan 19:45. Íslenska landsliðið spilar svo sinn fyrsta leik næsta föstudag gegn Serbíu klukkan 17:00.
EM 2024 í handbolta Handbolti Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Sjá meira