Belichick hættir að þjálfa New England Patriots Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2024 13:16 Tom Brady og Bill Belichick voru nánast óstöðvandi saman hjá New England Patriots. Getty Næstum því aldarfjórðungs langri þjálfaratíð Bill Belichick hjá New England Patriots er á enda. Bandarískir fjölmiðlar segja að hann hafi stýrt liðinu í síðasta skiptið. Belichick hefur fundað margoft með Robert Kraft, eiganda New England Patriots, í vikunni þar sem farið var yfir næstu skref. Þeir sættust á það að enda samstarfið núna. Belichick var að klára 24. tímabilið sitt með liðið en það gekk ekki vel hjá Patriots í vetur. Belichick átti samt eitt ár eftir af samningi sínum en fær nú að yfirgefa félagið án þess að Patriots sækist eftir einhverjum bætum fyrir. Belichick er einn allra besti þjálfari allra tíma og gerði Patriots sex sinnum að NFL meisturum sem er met. Hann vantar enn 26 sigurleiki í það að hafa unnið þá flesta í sögu deildarinnar og mun væntanlega reyna að finna sér nýtt þjálfarastarf. Það eru mörg á lausu og því líklegt að eitthvað af þeim félögum veðji á þessa goðsögn. Patriots mun hins vegar hefja þjálfaraleit í fyrsta sinn í næstum því aldarfjórðung en líklegastur til að fá starfið er Jerod Mayo, sem var varnarlínuþjálfari liðsins undir stjórn Belichick. Belichick tók við starfinu hjá Patrios af Pete Carroll árið 2000. Carroll hætti einmitt með Seattle Seahawks liðið fyrir nokkrum dögum. Breaking: Bill Belichick and the New England Patriots are expected to part ways today after a remarkable 24 seasons together, ending an unmatched run in NFL history that included six Super Bowl titles, league sources tell @AdamSchefter and @MikeReiss pic.twitter.com/4gnK1sfNaa— ESPN (@espn) January 11, 2024 NFL Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira
Belichick hefur fundað margoft með Robert Kraft, eiganda New England Patriots, í vikunni þar sem farið var yfir næstu skref. Þeir sættust á það að enda samstarfið núna. Belichick var að klára 24. tímabilið sitt með liðið en það gekk ekki vel hjá Patriots í vetur. Belichick átti samt eitt ár eftir af samningi sínum en fær nú að yfirgefa félagið án þess að Patriots sækist eftir einhverjum bætum fyrir. Belichick er einn allra besti þjálfari allra tíma og gerði Patriots sex sinnum að NFL meisturum sem er met. Hann vantar enn 26 sigurleiki í það að hafa unnið þá flesta í sögu deildarinnar og mun væntanlega reyna að finna sér nýtt þjálfarastarf. Það eru mörg á lausu og því líklegt að eitthvað af þeim félögum veðji á þessa goðsögn. Patriots mun hins vegar hefja þjálfaraleit í fyrsta sinn í næstum því aldarfjórðung en líklegastur til að fá starfið er Jerod Mayo, sem var varnarlínuþjálfari liðsins undir stjórn Belichick. Belichick tók við starfinu hjá Patrios af Pete Carroll árið 2000. Carroll hætti einmitt með Seattle Seahawks liðið fyrir nokkrum dögum. Breaking: Bill Belichick and the New England Patriots are expected to part ways today after a remarkable 24 seasons together, ending an unmatched run in NFL history that included six Super Bowl titles, league sources tell @AdamSchefter and @MikeReiss pic.twitter.com/4gnK1sfNaa— ESPN (@espn) January 11, 2024
NFL Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira