Fimm þúsund Færeyingar sáu sína menn tapa fyrsta leik naumlega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2024 19:10 Færeyingar þakka fyrir stuðninginn en sagan segir að fimm þúsund Færeyingar hafi fylgt liðinu til Þýskalands. EPA-EFE/CLEMENS BILAN Slóvenía lagði Færeyjar með þriggja marka mun, 32-29, þegar liðin mættust í fyrsta leik D-riðils á Evrópumóti karla í handbolta sem nú fer fram. Holland vann Georgíu og Portúgal lagði Grikkland. Leikur Slóveníu og Færeyjar var einkar jafn framan af, svo jafn að staðan var jöfn 13-13 í hálfleik. Færeyingar komust tveimur mörkum yfir í upphafi síðari hálfleiks en eftir það náðu Slóvenar öllum völdum á vellinum, skoruðu fjögur mörk í röð og þá var ekki aftur snúið. Around 5000 Faroese fans in Berlin! Around 10% of the entire country!This is handball #handball pic.twitter.com/g6QATgGj5L— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 11, 2024 Fór það svo að Slóvenía vann þriggja marka sigur, lokatölur 32-29. Elias Ellefsen á Skipagøtu var markahæstur á vellinum með 9 mörk. Aleks Vlah var markahæstur í liði Slóveníu með 8 mörk. Hákun West Av Teigum skoraði einnig 8 mörk í liði Færeyja. Í E-riðli vann Holland fimm marka sigur á Georgíu, lokatölur 34-29. Í F-riðli vann Portúgal sjö marka sigur á Grikklandi, lokatölur 31-24. í The pass, the jump, the finish. It's perfect @AndebolPortugal #heretoplay #ehfeuro2024 pic.twitter.com/QrUJvacviU— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2024 Síðar í kvöld klárast 1. umferð í þessum riðlum. Noregur mætir Póllandi í D-riðli, Svíþjóð mætir Bosníu & Hersegóvínu í E-riðli og Danmörk mætir Tékklandi í F-riðli. Handbolti EM 2024 í handbolta Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Leikur Slóveníu og Færeyjar var einkar jafn framan af, svo jafn að staðan var jöfn 13-13 í hálfleik. Færeyingar komust tveimur mörkum yfir í upphafi síðari hálfleiks en eftir það náðu Slóvenar öllum völdum á vellinum, skoruðu fjögur mörk í röð og þá var ekki aftur snúið. Around 5000 Faroese fans in Berlin! Around 10% of the entire country!This is handball #handball pic.twitter.com/g6QATgGj5L— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 11, 2024 Fór það svo að Slóvenía vann þriggja marka sigur, lokatölur 32-29. Elias Ellefsen á Skipagøtu var markahæstur á vellinum með 9 mörk. Aleks Vlah var markahæstur í liði Slóveníu með 8 mörk. Hákun West Av Teigum skoraði einnig 8 mörk í liði Færeyja. Í E-riðli vann Holland fimm marka sigur á Georgíu, lokatölur 34-29. Í F-riðli vann Portúgal sjö marka sigur á Grikklandi, lokatölur 31-24. í The pass, the jump, the finish. It's perfect @AndebolPortugal #heretoplay #ehfeuro2024 pic.twitter.com/QrUJvacviU— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2024 Síðar í kvöld klárast 1. umferð í þessum riðlum. Noregur mætir Póllandi í D-riðli, Svíþjóð mætir Bosníu & Hersegóvínu í E-riðli og Danmörk mætir Tékklandi í F-riðli.
Handbolti EM 2024 í handbolta Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira