Banamanninum áttræða sleppt úr gæsluvarðhaldi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. janúar 2024 21:13 Atvikið átti sér stað í Frederiksberghverfi Kaupmannahafnar í síðasta mánuði. Getty/Ole Jensen Hinn 81 árs gamla Ebbe Preisler sem hefur verið handtekinn fyrir að drepa eiginkonu sína og reyna að fyrirfara sér í Kaupmannahöfn í síðasta mánuði hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi. Vísir fjallaði um málið í síðasta mánuði en hjónin tóku ítarlegt viðtal við danska miðilinn Politiken þar sem þau óskuðu eftir því að fá að deyja í sátt. Eiginkona Ebbe, Mariann Preisler, var þungt haldin af elliglöpum og verkjum. Komið var að henni látinni á hjúkrunarheimilinu þar sem hún dvaldi og eiginmanni hennar rænulausum hjá henni. Honum var þó bjargað og var handtekinnn í kjölfarið. Ebbe hafði verið í gæsluvarðhaldi frá 27. desember síðastliðnum en í gær var ákvað dómari í héraðsdómi Kaupmannahafnar að hann skyldi látinn laus. Ákæruvaldið áfrýjaði þeirri ákvörðun en áfrýjunardómstólinn staðfesti niðurstöðuna. Viðurkennir málsatvik en neitar sök Ebbe Preisler hrósaði meðföngum sínum hástert í samtali við DR og sagði að þeir hefðu stutt mjög við hann. „Þú átt sko ekkert að vera hér,“ eiga þeir sumir að hafa sagt við hann. Hann segir einnig að presturinn í fangelsinu þar sem honum var haldinn hafi útvegað honum leslampa svo hann geti lesið og skrifað á kvöldin. Ebbe Preisler hefur viðurkennt að málin hafi atvikast þennan örlagaríka dag eins og ákæruvaldið lýsir því en neitar því að hans sé sekur um morð. Hann heldur því fram að Mariann Preisler kona sín hafi verið með í ráðum og veitt honum upplýst samþykki. Það að hann hafi verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi þýðir ekki að hann sæti engri refsingu fyrir athæfi sitt. Hann á eftir að verða ákærður fyrir manndráp á næstunni. Danmörk Erlend sakamál Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Vísir fjallaði um málið í síðasta mánuði en hjónin tóku ítarlegt viðtal við danska miðilinn Politiken þar sem þau óskuðu eftir því að fá að deyja í sátt. Eiginkona Ebbe, Mariann Preisler, var þungt haldin af elliglöpum og verkjum. Komið var að henni látinni á hjúkrunarheimilinu þar sem hún dvaldi og eiginmanni hennar rænulausum hjá henni. Honum var þó bjargað og var handtekinnn í kjölfarið. Ebbe hafði verið í gæsluvarðhaldi frá 27. desember síðastliðnum en í gær var ákvað dómari í héraðsdómi Kaupmannahafnar að hann skyldi látinn laus. Ákæruvaldið áfrýjaði þeirri ákvörðun en áfrýjunardómstólinn staðfesti niðurstöðuna. Viðurkennir málsatvik en neitar sök Ebbe Preisler hrósaði meðföngum sínum hástert í samtali við DR og sagði að þeir hefðu stutt mjög við hann. „Þú átt sko ekkert að vera hér,“ eiga þeir sumir að hafa sagt við hann. Hann segir einnig að presturinn í fangelsinu þar sem honum var haldinn hafi útvegað honum leslampa svo hann geti lesið og skrifað á kvöldin. Ebbe Preisler hefur viðurkennt að málin hafi atvikast þennan örlagaríka dag eins og ákæruvaldið lýsir því en neitar því að hans sé sekur um morð. Hann heldur því fram að Mariann Preisler kona sín hafi verið með í ráðum og veitt honum upplýst samþykki. Það að hann hafi verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi þýðir ekki að hann sæti engri refsingu fyrir athæfi sitt. Hann á eftir að verða ákærður fyrir manndráp á næstunni.
Danmörk Erlend sakamál Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira