Leik Reading og Port Vale aflýst vegna mótmæla Siggeir Ævarsson skrifar 13. janúar 2024 23:31 Stuðningsmenn Reading á vellinum í dag Twitter@SellBeforeWeDai Leikur Reading og Port Vale í ensku C-deildinni var blásinn af í dag eftir um stundarfjórðungs leik þar sem um þúsund stuðningsmenn Reading stormuðu inn á völlinn til að mótmæla eignarhaldi Dai Yongge á klúbbnum. Ýmislegt hefur gengið á hjá Reading undanfarin misseri en liðið var dæmt í tveggja ára félagaskiptabann sem lauk nú í sumar. Stuðningsmenn liðsins eru mjög ósáttir við eignarhald Dai Yongge sem tók liðið yfir árið 2017 og vilja hann á brott sem allra fyrst. Liðið hefur ítrekað fengið dæmdar á sig refsingar fyrir slæma fjármálastjórnun, m.a. fyrir að borga ekki laun á tilsettum tíma og einnig fyrir að standa ekki skil á skattgreiðslum. Alls hafa 16 stig verið dregin af liðinu síðan í nóvember 2021 og tvisvar á þessum tímabili. Stuðningsmenn liðsins virðast hafa fengið sig fullsadda af ástandinu og létu rödd sína heyrast í dag með afgerandi hætti. In England's 3rd tier, READING fans have stormed the pitch to protest owner Dai Yongge. Catastrophic mismanagement has seen club twice deducted points this season. Assistant manager sacked this week as Reading say there's no money for one.pic.twitter.com/o464aAQ25O— Men in Blazers (@MenInBlazers) January 13, 2024 Lið Reading er sem stendur í 21. sæti C-deildarinnar með 23 stig, jafnmörg stig og Cheltenham og eru bæði liðin í fallsæti. Alls hafa fjögur stig verið dregin af Reading, en þrjú stig skilja næsta lið frá þeim í töflunni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Sjá meira
Ýmislegt hefur gengið á hjá Reading undanfarin misseri en liðið var dæmt í tveggja ára félagaskiptabann sem lauk nú í sumar. Stuðningsmenn liðsins eru mjög ósáttir við eignarhald Dai Yongge sem tók liðið yfir árið 2017 og vilja hann á brott sem allra fyrst. Liðið hefur ítrekað fengið dæmdar á sig refsingar fyrir slæma fjármálastjórnun, m.a. fyrir að borga ekki laun á tilsettum tíma og einnig fyrir að standa ekki skil á skattgreiðslum. Alls hafa 16 stig verið dregin af liðinu síðan í nóvember 2021 og tvisvar á þessum tímabili. Stuðningsmenn liðsins virðast hafa fengið sig fullsadda af ástandinu og létu rödd sína heyrast í dag með afgerandi hætti. In England's 3rd tier, READING fans have stormed the pitch to protest owner Dai Yongge. Catastrophic mismanagement has seen club twice deducted points this season. Assistant manager sacked this week as Reading say there's no money for one.pic.twitter.com/o464aAQ25O— Men in Blazers (@MenInBlazers) January 13, 2024 Lið Reading er sem stendur í 21. sæti C-deildarinnar með 23 stig, jafnmörg stig og Cheltenham og eru bæði liðin í fallsæti. Alls hafa fjögur stig verið dregin af Reading, en þrjú stig skilja næsta lið frá þeim í töflunni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó