Skiptinemar einir fyrstu við gosstöðvarnar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. janúar 2024 10:16 Hanna Kling og Léon Mizera voru einna fyrst á gosstöðvarnar. Stöð 2 Einir fyrstu til að koma og bera gosið augum voru tveir skiptinemar við háskólann. Þau Hanna Kling og Léon Mizera segjast hafa ætlað í dagsferð og voru á skrifstofu bílaleigu þegar þeim bárust fréttir að gos væri hafið. Þau hafi hlaupið út og séð himinbjarmann og ákveðið að breyta um áætlun. Hanna er að læra viðskiptafræði og Léon tölvunarfræði og eru nýflutt til Reykjavíkur í mánuðinum. „Það er svo fallegt. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt. Við fengum upplýsingar frá lögreglubíl hérna. Það var búið að koma honum fyrir til að koma í veg fyrir að fólk hætti sér of nálægt og okkur var sagt að koma hingað,“ segir Léon. „Við vitum að við erum örugg“ Aðspurð hvort það kæmi honum á óvart að lögreglumaður skyldi benda þeim á útsýnisstað í stað þess að bola þeim í burt svaraði Léon neitandi. „Eitthvað en ekki algjörlega. Þeir vita að við erum einhvers staðar þar sem er öruggt og við vitum að við erum einhvers staðar þar sem er öruggt,“ segir Léon. „Það kemur alveg heim og saman að segja túristunum hvert þeir eiga að fara,“ bætir hann við. Höfðu beðið eftir gosinu Þau sögðust ekki vita mikið um yfirvofandi eldgosahættuna og skjálftana þar sem þau væru nýkomin. Þau sögðust ætla að vera um kyrrt næstu mínúturnar og fylgjast með náttúruöflin minna á sig og síðan halda í dagsferðina sem þau höfðu skipulagt. Þeim höfðu borist fréttir og myndir af eldgosinu 18. desember síðastliðinn og Léon segist hafa orðið vonsvikinn að gosið hefði áður en hann kæmi til landsins. Hanna svaraði í sömu mynt. „Ég beið lengi eftir gosi á Reykjanesi en svo gaus áður en ég kom. Þannig að ég var svolítið leiður og vonaðist eftir öðru gosi. Það að það hafi gerst svona snemma er magnað,“ segir Léon. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Sjá meira
Hanna er að læra viðskiptafræði og Léon tölvunarfræði og eru nýflutt til Reykjavíkur í mánuðinum. „Það er svo fallegt. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt. Við fengum upplýsingar frá lögreglubíl hérna. Það var búið að koma honum fyrir til að koma í veg fyrir að fólk hætti sér of nálægt og okkur var sagt að koma hingað,“ segir Léon. „Við vitum að við erum örugg“ Aðspurð hvort það kæmi honum á óvart að lögreglumaður skyldi benda þeim á útsýnisstað í stað þess að bola þeim í burt svaraði Léon neitandi. „Eitthvað en ekki algjörlega. Þeir vita að við erum einhvers staðar þar sem er öruggt og við vitum að við erum einhvers staðar þar sem er öruggt,“ segir Léon. „Það kemur alveg heim og saman að segja túristunum hvert þeir eiga að fara,“ bætir hann við. Höfðu beðið eftir gosinu Þau sögðust ekki vita mikið um yfirvofandi eldgosahættuna og skjálftana þar sem þau væru nýkomin. Þau sögðust ætla að vera um kyrrt næstu mínúturnar og fylgjast með náttúruöflin minna á sig og síðan halda í dagsferðina sem þau höfðu skipulagt. Þeim höfðu borist fréttir og myndir af eldgosinu 18. desember síðastliðinn og Léon segist hafa orðið vonsvikinn að gosið hefði áður en hann kæmi til landsins. Hanna svaraði í sömu mynt. „Ég beið lengi eftir gosi á Reykjanesi en svo gaus áður en ég kom. Þannig að ég var svolítið leiður og vonaðist eftir öðru gosi. Það að það hafi gerst svona snemma er magnað,“ segir Léon.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Sjá meira