Vaktin: Lítil virkni í einu gosopi Jón Þór Stefánsson, Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, Margrét Björk Jónsdóttir, Atli Ísleifsson, Vésteinn Örn Pétursson og Bjarki Sigurðsson skrifa 15. janúar 2024 04:17 Þrjú hús hafa orðið hrauninu að bráð við götuna Efrahóp. Vísir/Arnar Eldgos hófst norðan Grindavíkur, suðsuðaustan Hagafells, rétt fyrir klukkan átta í gærmorgun, sunnudag. Fyrst opnaðist sprunga sem lá að stærstum hluta norðan varnargarða, en síðar opnaðist önnur rétt norðan byggðarinnar. Hraunstreymi úr syðri sprungunni, sem er rétt norðan byggðar, fjaraði út í nótt. Talið er að þrjú hús hafi orðið hrauninu að bráð. Svo virðist sem litlu hafi munað á því að fjórða húsið hlyti sömu örlög. Enn er hraunstreymi úr hinni sprungunni, sem er norðar. Ríkisstjórn hefur ákveðið að framlengja hússnæðisstuðning við íbúa Grindavíkur. Aukinn kraftur verður settur í að kaupa íbúðir fyrir Grindvíkinga. Sprungur í og við Grindavík hafa stækkað og telur jarðeðlisfræðingur líkur á nýjum gosopum. Að neðan má sjá beina útsendingu frá gosstöðvunum á Stöð 2 Vísi. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Hraunstreymi úr syðri sprungunni, sem er rétt norðan byggðar, fjaraði út í nótt. Talið er að þrjú hús hafi orðið hrauninu að bráð. Svo virðist sem litlu hafi munað á því að fjórða húsið hlyti sömu örlög. Enn er hraunstreymi úr hinni sprungunni, sem er norðar. Ríkisstjórn hefur ákveðið að framlengja hússnæðisstuðning við íbúa Grindavíkur. Aukinn kraftur verður settur í að kaupa íbúðir fyrir Grindvíkinga. Sprungur í og við Grindavík hafa stækkað og telur jarðeðlisfræðingur líkur á nýjum gosopum. Að neðan má sjá beina útsendingu frá gosstöðvunum á Stöð 2 Vísi. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Almannavarnir Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Fleiri fréttir Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Sjá meira