Messi og Bonmatí leikmenn ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2024 21:34 Leikmenn ársins að mati FIFA. Justin Setterfield/Getty Images Lionel Andrés Messi og Aitana Bonmatí eru leikmenn ársins 2023 að mati Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. Voru leikmennirnir tveir heiðraðir á hátíðlegri athöfn í Lundúnum. Messi er leikmaður ársins í karlaflokki að mati FIFA. Þessi 36 ára gamli Argentínumaður varð Frakklandsmeistari með París Saint-Germain á síðasta ári áður en hann gekk í raðir Inter Miami í Bandaríkjunum. Messi is crowned #TheBest! Click here for more information. https://t.co/niVRuFY4lP pic.twitter.com/krIyrtkexL— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024 Bonmatí er leikmaður ársins í kvennaflokki. Þessi 25 ára gamli miðjumaður var í lykilhlutverki þegar Spánn varð heimsmeistari síðasta sumar. Þá var hún allt í öllu á miðsvæðinu hjá Barcelona þegar liðið stóð uppi sem bæði Spánar- og Evrópumeistari. Aitana Bonmatí is #TheBest FIFA Women's Player 2023! Click here for more information. https://t.co/lNztX2e3pn pic.twitter.com/UVr0zUBvEW— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) January 15, 2024 Bæði Messi og Bonmatí hlutu Gullknöttinn (Ballon d'Or) undir lok síðasta árs. Fótbolti FIFA Tengdar fréttir FIFA verðlaun: Man City og enskar landsliðskonur áberandi Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tilkynnti í kvöld lið, þjálfara og markvörð ársins 2023 í karla- og kvennaflokki við hátíðlega athöfn í Lundúnum. 15. janúar 2024 20:46 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Messi er leikmaður ársins í karlaflokki að mati FIFA. Þessi 36 ára gamli Argentínumaður varð Frakklandsmeistari með París Saint-Germain á síðasta ári áður en hann gekk í raðir Inter Miami í Bandaríkjunum. Messi is crowned #TheBest! Click here for more information. https://t.co/niVRuFY4lP pic.twitter.com/krIyrtkexL— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 15, 2024 Bonmatí er leikmaður ársins í kvennaflokki. Þessi 25 ára gamli miðjumaður var í lykilhlutverki þegar Spánn varð heimsmeistari síðasta sumar. Þá var hún allt í öllu á miðsvæðinu hjá Barcelona þegar liðið stóð uppi sem bæði Spánar- og Evrópumeistari. Aitana Bonmatí is #TheBest FIFA Women's Player 2023! Click here for more information. https://t.co/lNztX2e3pn pic.twitter.com/UVr0zUBvEW— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) January 15, 2024 Bæði Messi og Bonmatí hlutu Gullknöttinn (Ballon d'Or) undir lok síðasta árs.
Fótbolti FIFA Tengdar fréttir FIFA verðlaun: Man City og enskar landsliðskonur áberandi Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tilkynnti í kvöld lið, þjálfara og markvörð ársins 2023 í karla- og kvennaflokki við hátíðlega athöfn í Lundúnum. 15. janúar 2024 20:46 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
FIFA verðlaun: Man City og enskar landsliðskonur áberandi Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tilkynnti í kvöld lið, þjálfara og markvörð ársins 2023 í karla- og kvennaflokki við hátíðlega athöfn í Lundúnum. 15. janúar 2024 20:46